• apr.28

  Nám í innanhússhönnun

  Það er ákveðin kúnst að láta húsgögn, myndir, liti og lýsingu spila saman og mynda góða heild. Langar þig að læra innanhússhönnun? Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  RMIT háskólinn í Melbourne, Ástralíu býður upp á hágæða nám í innanhússhönnun. Skólinn leggur mikla áherslu á að undirbúa nemendur fyrir atvinnumarkaðinn í gegnum svokallaðar vinnustofur en þar færð þú tækifæri til að vinna að raunverulegu verkefni í samstarfi við fyrirtæki og stofnanir.   Þar sem starfsvettvangur innanhússhönnuða getur verið mjög breytilegur er einnig lögð mikil áhersla á að nemendur fái traustan grunn á öllum sviðum innanhússhönnunar ásamt því að fá tækifæri til að taka valfög innan síns áhugasviðs.

  Námið Grunnnámið (BA gráða) er fjögur ár og er uppbyggt þannig að á fyrsta árinu kynnist þú öllum helstu hugtökum innanhússhönnunar. Þar átt þú e... Lesa meira
 • mar.31

  Nám í viðburðarstjórnun

  Langar þig að læra viðburðarstjórnun? Hvernig lýst þér á að stunda nám þar sem þú getur tekið skólabækurnar með niður á strönd? Í Ástralíu finnur þú fjölda háskóla sem bjóða upp á frábært nám í viðburðastjórnun - bæði grunn- og meistaranám. Hafðu samband við námsráðgjafa okkar varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

  Af hverju ... Lesa meira
 • mar.08

  Nám í ævintýraferðamennsku

  Hefur þú áhuga á ferðamennsku og útivist? Langar þig að vinna við eitthvað skemmtilegt í ferðamannaiðnaðinum? Skoðaðu nám í ævintýramennsku með áherslu á stjórnun og viðskipti "Adventure Management" í Kanada.

  Ævintýraferðamennska er ört vaxandi grein innan ferðaþjónustunnar í dag. Þar sem þessar ferðir eru alls ekki áhættulausar og að náttúran spili oft stóran... Lesa meira
 • feb.12

  Nám í afbrotafræði

  Langar þig að stunda nám í afbrotafræði? Í dag er ekki hægt að stunda sjálfstætt nám í afbrotafræði á Íslandi. Þú getur tekið nokkur námskeið í grunnnámi á B.A.-stigi og diplómanám á meistarastig innan félagsfræðinnar. Ef þig langar að ljúka grunn- og/eða framhaldsnámi í afbrotafræði verður þú því að fara erlendis. Hvers vegna ekki að stunda nám í afbrotafræði í frábærum háskóla... Lesa meira
 • feb.02

  Námið í NYFA

  Eftir Erna
  Dreymir þig um að læra kvikmyndagerð, leiklist, söngleikjafræði, ljósmyndun, grafíska hönnun, handritagerð, kvikmyndatöku, blaðamennsku, ljósmyndun, grafíska hönnun, leikja hönnun eða teiknimyndagerð? Nýttu tækifærið og komdu á kynningu og/eða prufur hjá NYFA þriðjudaginn 23. febrúar 2016. Nánari upplýsingar og skráning fer fram hér!

  Hvað get ég lært í NYFA? Í New York Film Academy... Lesa meira
 • jan.21

  Leikstjórnarnám í New York

  Dreymir um að læra leikstjórn en ert ekki tilbúin/n að hefja fullt nám? Í New York Film Academy getur þú tekið þátt í styttri námskeiðum sem eru allt frá einni upp í 12 vikur eða sótt um grunn- og/eða meistaranám í leikstjórn.

  Hafðu samband við námsráðgjafa okkar sem veitir þér nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaða... Lesa meira
 • jan.10

  Nám í hótelstjórnun

  Langar þig að stunda nám í hótelstjórnun? Hvernig væri að gera það í Ástralíu? 

  Í Blue Mountains International Hotel Management School (BMIHM) finnur þú hágæða nám í hótelstjórnun. Skólinn er vel þekktur innan hótel- og veitingageirans um allan heim og númer 1 á lista yfir bestu hótelskóla i Ástralíu. Hvernig væri að stunda nám í hótelstjórnun þar sem eru um 2... Lesa meira
 • des.21

  Öðruvísi háskólagráður í Englandi

  Eftir Erna
  Langar þig ekki að læra viðskiptafræði, verkfræði eða lögfræði og er draumanámið þitt ekki kennt á Íslandi? Ýmindaðu þér núna að það sé enginn kassi og finndu það sem þig langar virkilega að læra. Byrjaðu í draumanáminu þínu árið 2016! 

  Þar sem það styttist nú í lok á fyrstu umsóknarlotu í grunnnám í Englandi langar okkur að benda þér á nokkra... Lesa meira
 • des.16

  Nám í kírópraktík

  Eftir Erna
  Langar þig að læra kírópraktík? Þar sem það er ekki mögulegt að læra kírópraktík á Íslandi verður þú að fara erlendis. Hvers vegna ekki að læra það í frábærum skóla í Ástralíu? 

  Námið Kírópraktík er skilgreind sem „akademísk iðngrein” þar sem þú þarft að geta tengt saman fræðilega þekkingu og verklega skoðunar- og meðferðartækni. Gerðar eru miklar kröfur í náminu og því m... Lesa meira
 • des.13

  Spænskunám í Ekvador

  Eftir Erna
  Hefur þig alltaf dreymt um að læra spænsku ásamt því að heimsækja Amason frumskóginn? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði! 

  Námskeiðið er í 8 daga þar sem þú munt læra spænsku á morgnanna og fara í magnaðar ferðir inn í Amason frumskóginn eftir hádegi.   Dagur í spænskuskólanum: 08:00 - 09:00 Byrjaðu daginn á því að fá þér nýlagað kaffi og dásaml... Lesa meira
Contact