• júl.17

  Læknisfræði: Ísland - Bandaríkin

  Eftir Baldur
  Hefur þú áhuga á mannslíkamanum og vilt læra allt um hann? Hefur þú mikla samkennd og vilja til að hjálpa öðrum? Þá vilt þú ef til vill verða læknir. En hvar getur þú menntað þig sem læknir? Það eru margir möguleikar, en þessi grein mun reyna útskýra hvað þarf til þess að verða læknir á Íslandi og í Bandaríkjunum.

  Ísland Fyrst þarftu að klára menntaskóla og taka svo inntökupróf sem haldið er einu sinni á ári, í júní. Fyrir inntökuprófið þarftu að undirbúa þig vel því aðeins 48 nemendur eru teknir inn í læknisfræðideildina að því loknu og sker árangur þinn í prófinu um hvort þú komist inn eða ekki. Ef þú kemst inn þá tekur við 3 ára B.S nám sem veitir samt sem áður enginn sérstök starfsréttindi. Að loknu B.S námi taka við önnur 3 ár til að öðlast embættispróf, cand. Med. próf. Í framhaldinu er tekið eitt ár í starfsnám sem kallast kand... Lesa meira
 • maí16

  Háskólanám í Bandaríkjunum

  Eftir Baldur
  Austurströnd Bandaríkjanna Það er ótrúleg náttúrufegurð á austurströndinni þar sem þú finnur strendur, lítil fiskiþorp, fjallgarða og þjóðgarða en það sem yfirleitt kemur fyrst í hugann er New York borg. New York, "stóra eplið" eða "borgin sem aldrei sefur", er miðstöð ólíkra menninga innan Bandaríkjanna og þar finnur þú allt það sem þig dreymir um. Austurströndin... Lesa meira
 • maí12

  Spennandi námsstaður: California State University San Marcos

  Eftir Baldur
  Dreymir þig um að læra í hinu sólríka Kaliforníufylki í Bandaríkjunum? KILROY hefur nýlega tekið inn nýjan samstarfsskóla að nafni California State University San Marcos.   California State University San Marcos liggur í hjarta Suður-Kaliforníu og mjög nálægt ströndinni. CSUSM býður upp á framúrs... Lesa meira
 • apr.24

  Alþjóðlegi sumarskólinn í Shanghai, Kína 2014

  Eftir Baldur
  Velkomin/n í 2014 China-Europe alþjóðlega sumarskólann! Þitt tækifæri til að heimsækja hina ótrúlegu Shanghai borg í Kína í sumar; hitta nýja vini frá öllum heimshornum; nám frábærum háskóla og læra um brýnustu málefni heimsins; og vinna sér inn ECTS einingar í leiðinni!

  Sumarskólinn er í samvinnu við fremstu háskóla heims Uppr... Lesa meira
 • apr.12

  5 góðar ástæður fyrir því að læra erlendis

  Eftir Baldur í Education
  Vilt þú læra erlendis en vantar nokkrar góðar ástæður til að sannfæra sjálfan þig, vini þína eða foreldra um að það sé rétta ákvörðunin?

  Hér eru nokkur góð rök sem munu hjálpa þér að taka skrefið út í heim á vit ævintýranna:

  1. Ógleymanleg reynsla Allt í lagi, verum hreinskilin. Þú flytur ekki í annað land bara ... Lesa meira
 • feb.21

  Kynning á Háskólanámi í Ástralíu

  Eftir Baldur
  Farðu í háskólanám í sumar til Ástralíu! Hvar verður þú í júlí á þessu ári? Hvernig væri að skella sér í bachelor- eða mastersnám í Ástralíu?

  KILROY getur hjálpað þér að komast í flottan skóla hinum megin á hnettinum!

  Kynning á námi í Ástralíu Mánudaginn 18. mars næstkomandi mun KILROY standa fyrir kynningu á námi í Ástralíu, klukk... Lesa meira
 • des.07

  Málaskóli EF

  Eftir Baldur
  Hefur þú áhuga á að læra ensku, spænsku, frönsku, þýsku, ítölsku eða eitthvað annað tungumál? Þá ertu kominn á rétta staðinn. Við hjá KILROY í samstarfi við EF málaskólana bjóðum upp á málaskóla fyrir byrjendur sem lengra komna. Bókaðu með KILROY.   TILBOÐ iPad mini fæst gefins með öllum EF málaskólum sem bókaðir eru í 6 vikur eða fleiri og eru svokallaðir "intensive courses... Lesa meira
 • okt.29

  Að læra í University of Auckland

  "My name is Malene and I am studying at The University of Auckland in Department of Statistics. I was lucky to receive a travel scholarship when I finished my studies in Denmark. I chose to come to UoA because I had heard good things about the Statistics department, and I was really keen to experience New Zealand's culture and landscape.

  I st... Lesa meira
 • okt.24

  Mikið úrval af fögum í Heilbrigðisvísindum í Curtin

  Eftir Baldur
  Mikið úrval af fjölbreyttum námsleiðum innan heilbrigðisvísindadeildarinnar hjá Curtin sem menntar flesta fagmenn innan heilbrigðisstéttarinnar í vestur Ástralíu.

  Flestar námsleiðir Curtin University eru viðurkenndar bæði á landsvísu og alþjóðlega. Útskriftarnemar Curtin heilbrigðisvísindadeildarinnar e... Lesa meira
 • sep.12

  KILROY live - Vinningshafar

  Eftir Baldur
  KILROY vill þakka öllum þeim sem komu á KILROY live námsviðburðinn!

  Við drógum út einn heppinn aðila sem vann gjafabréf í málaskóla innan Evrópu hjá Sprachcaffe. 

   

  Sá aðili sem var dregin út var:

  Rakel Másdóttir

  KILROY óskar henni innilega til hamingju!

   

  Einnig var gjafa... Lesa meira
Contact