• nóv.22

  Langar þig að læra tölvuleikjahönnun?

  Eftir Erna
  Hefur þú áhuga á tölvuleikjum? Langar þig að starfa við tölvuleikjahönnun? Í New York Film Academy getur þú stundað nám í tölvuleikjahönnun. Láttu drauminn rætast! Hafðu samband við námsráðgjafa okkar varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið.

  Námið! Í NYFA læra nemendur allar hliðar á tölvuleikjahönnun. Ekki er gerð krafa á því að þú hafir einhverja ákveðna reynslu eða þekkingu til að sækja um. Hins vegar þarft þú að vera undir það búin/n að eyða öllum þínum tíma og orku í námið þar sem mikil krafa er gerð til nemanda skólans.  Stór hluti námsins er kenndur í sérstökum leikjasmiðjum þar sem þú upplifir hvernig það er að starfa sem tölvuleikjahönnuður - þar munt þú hanna og framleiða þína eigin tölvuleiki. Í náminu munt þú einnig fá frábæra reynslu í því að kynna leikina þína og taka gagnr... Lesa meira
 • nóv.06

  Leiklistarnámskeið í New York!

  Eftir Erna
  Langar þig að læra kvikmyndaleiklist en ert ekki tilbúin/n að byrja í fullu námi? Í New York Film Academy getur þú tekið þátt í styttri námskeiðum sem eru allt frá einni helgi upp í 12 vikur. Þar finnur þú bæði námskeið fyrir byrjendur sem og lengra komna þar sem þú færð praktíska kvikmyndareynslu og tækifæri á atvinnureynslu með því að taka þátt í kvikmynd... Lesa meira
 • nóv.04

  Afsláttur á enskunámskeiðum í nóvember

  Langar þig að læra ensku? Allir sem bóka námskeið í nóvember fá

  15% afslátt á tungumálanámskeiðum í New York og Brighton 10 % afslátt á tungumálanámskeiðum í Boston, Santa Barbara og London. Athugið að námskeiðið þarf að hefjast á tímabilinu 1. nóvember 2015 - 30. september 2016

  Lærðu ensku með KILROY KILROY býður upp á ... Lesa meira
 • okt.20

  Langar þig að stunda nám í Ástralíu?

  Eftir Erna
  Dreymir þig um stunda nám í Ástralíu? Heppnin er með þér - það er enn hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2016! 

  Til að auðvelda þér leitina þá höfum við listað upp þá háskóla í Ástralíu þar sem enn er opið fyrir umsóknir. Ekki hika lengur og hafðu samband við námsráðgjafa KILROY sem aðstoðar þig allt frá þinni fyrstu spurn... Lesa meira
 • okt.02

  Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

  Eftir Erna
  Langar þig að stunda nám erlendis? Við minnum á að það er ennþá hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2016. Bókaðu fund með ferðaráðgjafa okkar og hann mun aðstoða þig þér að kostnaðarlausu við að finna bæði nám og skóla sem munu uppfylla þína drauma!

  Ástæður þess að nám erlendis er rétta ákvörðunin!

  1. ... Lesa meira
 • sep.18

  Verðmæt reynsla á ferilskrána og einstakar minningar!

  Dreymir þig um að starfa við almannatengsl í New York, kvikmyndagerð í Los Angeles, hönnun í San Francisco eða upplifa viðskiptaumhverfið í Kína? KILROY getur aðstoðað þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum og Kína. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar!

  Alltaf er að verða mikilvæga... Lesa meira
 • ágú.27

  8 ástæður fyrir því að nám erlendis mun eyðileggja líf þitt

  Þrá þín til að ferðast og kanna heiminn er komin til að vera
  Um leið og þú byrjar að ferðast verður erfitt að sætta sig eingöngu við lífið á litla Íslandi. Í raun er þetta einn stór vítahringur, þú átt alltaf eftir að vilja eitthvað meira. Þráin til að ferðast og kanna heiminn mun aldrei hve... Lesa meira
 • júl.27

  Frítt fjarnámskeið hjá University of West England

  Langar þig að taka ókeypis námskeið hjá University of West England?

  Skólinn býður öllum upp á að taka námskeiðið Our Green City: Global challenges, Bristol solutions ókeypis í fjarnámi.

  Námskeiðið snýr að auðlindum og nýtingu þeirra í borgum heimssins. UWE Bristol býður öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spen... Lesa meira
 • júl.14

  10 skrýtnar & spennandi háskólagráður

  Lang flestir fara í háskóla til þess að læra "venjulegar" gráður eins og viðskiptafræði, verkfræði eða sálfræði. Ef þér finnst þannig nám ekkert spennandi þýðir það þó ekki að háskólanám sé ekki fyrir þig. Þetta er nefnilega alls ekki það eina sem er í boði!

  Hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann og læra eitthvað allt öðruvísi - jafnvel e... Lesa meira
 • jún.26

  Starfsnám í USA & Kína

  Langar þig að prófa eitthvað nýtt?
  Prófa að búa í nýju landi og upplifa nýja menningu. Komast í nýtt starf á nýjum stað? Þá er starfsnám erlendis frábær kostur fyrir þig. KILROY getur aðstoðað þig í að sækja um starfsnám í bæði Bandaríkjunum og Kína.

  Fimm ástæður fyrir því að starfsnám erlendis er snilld! Starfsnám veitir þér sérstöðu og forskot.... Lesa meira
Contact