• okt.02

  Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

  Eftir Erna
  Langar þig að stunda nám erlendis? Við minnum á að það er ennþá hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2016. Bókaðu fund með ferðaráðgjafa okkar og hann mun aðstoða þig þér að kostnaðarlausu við að finna bæði nám og skóla sem munu uppfylla þína drauma!

  Ástæður þess að nám erlendis er rétta ákvörðunin!

  1. Þú lærir nýtt tungumál Að kunna fleiri en eitt tungumál á eftir að veita þér aukin tækifæri á atvinnumarkaðinum.

  2. Aukið sjálfsöryggi Þú átt eftir að þurfa að takast á við nýjar áskoranir en um leið uppgötvað að þú getur auðveldlega leyst þær.

  3. Þú munt eignast vini út um allan heim Að eignast nýja vini út um allan heim þýðir einnig að þú getur ferðast meira í framtíðinni.

  4. Auknir starfsmöguleikar Fyrirtæki vilja oft frekar ráða inn starfsmenn sem hafa unnið eð... Lesa meira
 • sep.18

  Verðmæt reynsla á ferilskrána og einstakar minningar!

  Dreymir þig um að starfa við almannatengsl í New York, kvikmyndagerð í Los Angeles, hönnun í San Francisco eða upplifa viðskiptaumhverfið í Kína? KILROY getur aðstoðað þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum og Kína. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar!

  Alltaf er að verða mikilvæga... Lesa meira
 • ágú.27

  8 ástæður fyrir því að nám erlendis mun eyðileggja líf þitt

  Þrá þín til að ferðast og kanna heiminn er komin til að vera
  Um leið og þú byrjar að ferðast verður erfitt að sætta sig eingöngu við lífið á litla Íslandi. Í raun er þetta einn stór vítahringur, þú átt alltaf eftir að vilja eitthvað meira. Þráin til að ferðast og kanna heiminn mun aldrei hve... Lesa meira
 • júl.27

  Frítt fjarnámskeið hjá University of West England

  Langar þig að taka ókeypis námskeið hjá University of West England?

  Skólinn býður öllum upp á að taka námskeiðið Our Green City: Global challenges, Bristol solutions ókeypis í fjarnámi.

  Námskeiðið snýr að auðlindum og nýtingu þeirra í borgum heimssins. UWE Bristol býður öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spen... Lesa meira
 • júl.14

  10 skrýtnar & spennandi háskólagráður

  Lang flestir fara í háskóla til þess að læra "venjulegar" gráður eins og viðskiptafræði, verkfræði eða sálfræði. Ef þér finnst þannig nám ekkert spennandi þýðir það þó ekki að háskólanám sé ekki fyrir þig. Þetta er nefnilega alls ekki það eina sem er í boði!

  Hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann og læra eitthvað allt öðruvísi - jafnvel e... Lesa meira
 • jún.26

  Starfsnám í USA & Kína

  Langar þig að prófa eitthvað nýtt?
  Prófa að búa í nýju landi og upplifa nýja menningu. Komast í nýtt starf á nýjum stað? Þá er starfsnám erlendis frábær kostur fyrir þig. KILROY getur aðstoðað þig í að sækja um starfsnám í bæði Bandaríkjunum og Kína.

  Fimm ástæður fyrir því að starfsnám erlendis er snilld! Starfsnám veitir þér sérstöðu og forskot.... Lesa meira
 • maí27

  5 bestu námsmannaborgirnar

  QS birta á hverju ári fjölda samanburða og lista yfir allt sem tengist háskólum og háskólanámi. Þar á meðal er listi yfir bestu háskólaborgir heims þar sem horft er til "University ranking", "student mix", "quality of living", "employer activity" og "affordability".

  Á listanum yfir bestu námsmannaborgir heims árið 2015 eru 3 borgir í efstu 5 sætunum ... Lesa meira
 • jan.14

  Hvar er best að læra í Norður Ameríku: Austri, Vestri eða Norðri?

  Norður Ameríka er heill ævintýraheimur hvort sem þú hefur hug á að læra þar eða ferðast. Fjölbreytileiki einkennir menningu og loftslag Norður Ameríku svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þú ert að leitast eftir snævi þöktum fjallstoppum, iðandi stórborgum eða hvítum o... Lesa meira
 • nóv.26

  10 ástæður til að stunda nám í Sydney, Ástralíu

  Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er staðsett í suðaustur Ástralíu. Hér getur þú byrjað daginn þinn á að njóta sólarinnar á Bondi ströndinni og endað hann við grillið. Hér eru 10 ástæður fyrir því að velja að stunda nám í þessari frábæru borg!

  1. Gott veður Í Sydney er frábært loftslag þar sem sumri... Lesa meira
 • okt.16

  KILROY leitar eftir ráðgjafa um nám erlendis

  Eftir Marta
  KILROY er ferðaskrifstofa fyrir ungt fólk og námsmenn og er nú með 19 skrifstofur í sex löndum og yfir 300 starfsmenn með víðtæka reynslu af ferðalögum og námi erlendis.

  Við leggjum metnað í að aðstoða ungt fólk og nemendur við að kanna lífið í gegnum ferðalög og nám. Hvort sem það er að ferðast um heiminn eða stunda nám... Lesa meira
Contact