• feb.28

  5 ástæður fyrir því að stunda nám í Curtin University

  Ert þú að íhuga það að stunda nám erlendis? Það er margt í boði og við skiljum að það getur verið erfitt að velja áfangastað, skóla og nám. Til að gera leit þína aðeins auðveldari höfum við listað upp 5 góðar ástæður fyrir því að stunda nám við Curtin University í Perth, Ástralíu.

  1. Hágæða heilbrigðisvísindanám Ef þig langar að stunda nám innan heilbrigðisvísinda þá er Curtin University góður valkostur. Háskólinn er þekktur fyrir hágæða nám á sviði heilbrigðisvísinda en þar má meðal annars nefna lyfjafræði, sjúkraþjálfun og lífvísindi.

   

  2. Frábært námsmannalíf Háskólasvæði Curtin University býður upp á hágæða aðstöðu fyrir nemendur bæði í og utan kennslu. Þar finnur þú fallega garða, verslanir og kaffihús. Að auki er þar frábær líkamsræktarstöð ásamt því að þú færð t... Lesa meira
 • feb.21

  Í hvaða landi ættir þú að stunda nám? - Taktu prófið!

  Eftir Erna
  Langar þig að stunda nám erlendis en ert ekki viss um hvar? Möguleikarnir eru margir og það getur verið erfitt að velja. Með þessu stutta prófi kemst þú ef til vill aðeins nær svarinu!

  Langar þig að stunda nám þar sem þú finnur hvítar strendur? Eða langar þig að fara út fyrir þægindaramman og upplifa eit... Lesa meira
 • feb.08

  Ert þú frumkvöðull?

  Eftir Erna
  Dreymir þig um að hefja þinn eigin rekstur? Hefur þú frábæra hugmynd en veist ekki hvar þú átt að byrja?

  Með því að stunda nám í nýsköpunar- og frumkvöðlafræði við QUT í Brisbane, Ástralíu, einn af fremstu háskólum heims á því sviði, kemst þú einu skrefi nær markmiðum þínum.

  Sem nemandi við skólann getur þú valið á milli þess að taka ákveðin fög í nýsköpu... Lesa meira
Contact