Í hvaða landi ættir þú að stunda nám? - Taktu prófið!

  • 21 febrúar 2017
  • Eftir Erna
Í hvaða landi ættir þú að stunda nám? - Taktu prófið!

Langar þig að stunda nám erlendis en ert ekki viss um hvar? Möguleikarnir eru margir og það getur verið erfitt að velja. Með þessu stutta prófi kemst þú ef til vill aðeins nær svarinu!

Langar þig að stunda nám þar sem þú finnur hvítar strendur? Eða langar þig að fara út fyrir þægindaramman og upplifa eitthvað alveg nýtt? Taktu prófið hér fyrir neðan og finndu út hvaða áfangastaður hentar þér best.

Þegar þú ert komin(n) með svarið þá getur sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðað þig við að finna draumanámið og skólann. Það eina sem þú þarft að gera er að hafa samband eða kíkja til okkar á Lækjartorg 5, 101 Reykjavík, 3 hæð, 101 Reykjavík 

Ready, set, go! 

(Mundu eftir að fletta í gegnum alla svarmöguleika)

 

Byrjaðu í draumanáminu!
Hafðu samband
Contact