Háskólakynning KILROY 2017 - taktu daginn frá!

 • 18 maí 2017
 • Eftir Erna
Háskólakynning KILROY 2017 - taktu daginn frá!

Það styttist í háskólakynningu KILROY 2017

Bandaríkin, Ástralía, England, Kína, Nýja Sjáland, Kanada, Víetnam, Singapore, Japan og Dubaí - hvar ætlar þú að stunda nám á næsta ári?

Á hverju ári stendur KILROY fyrir stórri háskólakynningu þar sem þér gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna þér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á ásamt því að fá svör við öllum þínum spurningum um nám erlendis! 

Í ár verður kynningin haldin laugardaginn 2. september 2017 í Bíó Paradís frá klukkan 13.00 til 16.00

Nýttu tækifærið og hittu fulltrúa frá eftirfaranandi háskólum:

Ástralía:

Griffith University
Monash University
University of the Sunshine Coast
University of New South Wales

Bandaríkin:
Hillsborough Community College
California State University San Marcos
California State University Northridge
Californi State University Monterey Bay
University of California, Los Angeles
Hawaii Pacific University
Green River College

UK:
Bournemouth University
BIMM
London Metropolitan University 

Taktu daginn frá og nældu þér í svör við spurningum eins og:

 • Hver er umsóknarfresturinn?
 • Hvaða háskóla ætti ég að velja?
 • Hvernig er lífið á háskólasvæðinu?
 • Hvaða nám get ég stundað?
 • Hvernig finn ég starfsnám?
 • Hvernig er með tryggingar?
 • Hvernig finn ég húsnæði?
 • Hvað get ég gert í frítíma mínum?
 • Hversu góð þarf enskukunnátta mín að vera?
 • Þarf ég að taka tungumálapróf?
 • og allar aðrar spurningar sem þú hefur

Hlökkum til að hitta þig!

Hefur þú einhverjar spurningar?
Hafðu samband
Contact