Bóka fund

Dreymir þig um nám eða starfsnám erlendis? Bókaðu fund með ráðgjafa KILROY um nám erlendis og fáðu fría ráðgjöf og aðstoð við umsóknarferlið.

Þú getur bókað fund á skrifstofu KILROY alla virka daga frá klukkan 10:00 til 17:00. Athugaðu að fundur er ekki staðfestur fyrr en við höfum svarað póstinum þínum eða hringt og staðfest tímasetninguna.

Það að koma á fund hjá ráðgjafa er engin skuldbinding - þú neyðist ekki til að nýta þér þjónustu KILROY þó svo að þú hafir komið á fund og við verðum ekkert reið þó svo að þú komist ekki á fundinn. Það er þó vel þegið að þú tilkynnir forföll ef þú sérð þér ekki fært að mæta.

Hlökkum til að sjá þig!

Persónuupplýsingar.

 

Hvar og hvenær?

DDMMÁÁÁÁ

Senda
Contact