Queensland University of Technology

Upplýsingar um nám í QUT

QUT er með níu háskóladeildir þar sem kenndar eru greinar innan verkfræði, kennara, upplýsingatækni, lögfræði og vísinda o.fl. Skólinn býður upp á nám bæði á grunn- og framhaldsstigi. Skyldir þú vilja fara í skiptnám til QUT þá er það einnig í boði.

Staðreyndir um Queensland University of Technology:

  • Fjöldi nemenda: 40.000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 6000
  • Skólaárið: Skólaárið hefst tvisvar á ári, í febrúar og júlí. Þar að auki er hægt að skrá sig í sumarkúrsa sem hefjast í janúar/febrúar og vetrarkúrsa sem hefjast í júní/júlí.

Skólagjöld 2014

  • Skiptinám / Nám til styttri tíma frá 9.500 AUD á önn
  • Grunnnám frá 11.100 AUD á önn
  • Master frá 11.500 AUD á önn

Inntökuskilyrði

QUT krefst þess að umsækjendur hafi  sýnt góðan árangur í námi. Tekið verður tillit til námsárangurs bæði í fyrra og núverandi námi. Sem enskuskilyrði þarftu að hafa fengið góða stúdentseinkunni, eða hafa þreytt alþjóðlegt enskupróf (t.d. TOEFL). Einnig er tekið til greina ef þú hefur náð amk. 60 ECTS stigum í ensku.

Námsgráður

QUT er með níu háskóladeildir þar sem kenndar eru greinar innan verkfræði, kennara, upplýsingatækni, lögfræði og vísinda ofl. Skólinn býður uppá nám bæði á grunn- og framhaldsstigi. Skildir þú vilja fara í skiptnám til QUT þá er það einnig í boði.

Námsstyrkir

Námsstyrkir í QUT: Hér finnur þú upplýsingar um hvaða styrkir eru í boði fyrir alþjóðlega nemendur við skólann. Ef þú ert með yfir ákveðna meðaleinkunn þá átt þú til að mynda möguleika á að fá 25% niðurfellingu á skólagjöldum í skólastyrk hjá sumum deildum.

Hvernig sæki ég um?

QUT er ekki með umsóknarfrest. Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY. KILROY getur aðstoðað þig ef þú ert með spurningar um námið og skólann og einnig með umsóknina og önnur praktísk atriði.

Umsóknareyðublað

 

Vilt þú nánari upplýsingar um Queensland University of Technology?
Hafðu samband!
Contact