University of the Sunshine Coast

Nemendur á ströndinni í Mooloolaba
 

Nám í University of the Sunshine Coast (USC)

Nældu þér í fyrsta flokks nám við University of the Sunshine Coast (USC) sem er opinber háskóli sem leggur mikla áherslu á að geta boðið uppá reynda og góða kennara í nútímalegu umhverfi. Námið er vandað og svo skemmir ekki fyrir að skólinn liggur á afar fallegu svæði.

Orðspor

Árið 2009 fékk USC 5-stjörnur af "Good Universities Guide" fyrir góða kennslu, hæfa kennara, tölvutæk hjálpargögn og háa nemenda ánægju.

Árið 2007 fékk USC lof frá "Australian Universities Quality Agency" (AUQA), fyrir mikilsvert störf innan náms í gæðaflokki. 

Árið 2007 fékk verkefnið " GO (Global Opportunities) Program" verðlaun frá ríkisstjórn Queensland fyrir að efla alþjóðavæðingu.

Sérhæfing

USC er sérstaklega þekktur fyrir góða íþróttakennslu. Annað nám sem háskólinn býður uppá er: hagfræði, markaðsfræði, stafræn hönnun, tungumál, fjölmiðlanám, lögfræði, nám tengd menningu og sögu, borgarskipulag, sálfræði, stjórnmálafræði og heilsutengd nám.

Heimasíða háskólans:

http://www.usc.edu.au
 

Vilt þú nánari upplýsingar um University of the Sunshine Coast?
Hafðu samband!
Contact