University of the Sunshine Coast

Upplýsingar um nám í USC

USC er með mikið úrval grunn- og framhaldsnáms. Vinsælustu námslínurnar er íþróttatengt nám, viðskiptanám og rannsóknir í umhverfisskipulagi og viðhaldsstjórnun.

Staðreyndir:

  • Fjöldi nemenda: 5.000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 700
  • Skólaárið: Í febrúar og júlí hefst nýtt misseri.

Námsgráður 2014

  • Skiptinám / Nám til styttri tíma frá 8.600 AUD á önn (Einungis í boði á grunnstigi "undergraduate")
  • Grunnnám frá 8.600 AUD á önn
  • Master frá 8.900 AUD á önn

Inntökuskilyrði

University of the Sunshine Coast krefst þess að umsækjendur hafi staðist stúdentspróf eða annað sambærilegt nám. Sem enskuskilyrði þarftu að hafa fengið stúdentseinkunnina 7-8 (má ekki vera eldra en 5 ára). Einnig er tekið tillit til annars náms, og ef umsækjendur hafa þreytt alþjóðlegt enskupróf (t.d. TOEFL).

Námslínur

USC er með mikið úrval grunn- og framhaldsnáms. Vinsælustu námslínurnar er íþróttatengt nám, viðskiptanám og rannsóknir í umhverfisskipulagi og viðhaldsstjórnun. 

Hvernig sæki ég um?

USC er ekki með umsóknarfrest. Ef skólinn og námið heillar þig geturðu haft samband við KILROY education. KILROY education getur aðstoðað þig ef þú ert með spurningar um námið og skólann og einnig með umsóknina og önnur praktísk atriði. 

Umsóknareyðublað

Vinsamlegast hafið samband við KILROY education

Vilt þú nánari upplýsingar um University of the Sunshine Coast?
Hafðu samband!
Contact