California State University San Marcos

Campus of CSU San Marcos
 

California State University San Marcos

California State University San Marcos er staðsettur í suður Kaliforníu á fallegum stað þar sem er stutt í ströndina. CSU San Marcos státar sér af því að hafa gott nám og bjóða upp á frábæra stoðþjónustu á öruggum og fallegum stað.

Bæklingur CSUSM

 

Námsfög

CSU San Marcos býður upp á námslínur og kúrsa innan viðskiptafræði, mannfræði, stjórnmálafræði, samskiptafræði, kvikmyndafræði, sviðslist, heimsfræði, hagfræði, sálfræði, bókmennta og ritlist, líftækni, líffræði, tölvunar- og upplýsingarfræði ásamt fleiru.

Afhverju ættir þú að læra hjá þessum háskóla

Þú færð það besta úr tveimur heimum hjá CSU San Marcos. Háskólasvæðið er staðsett í rólegu hverfi en einungis 35 mínútur frá stórborginni San Diego. Það er aðeins 20 mínútna keyrsla á nokkrar af bestu ströndum Kaliforníu þar sem þú getur tanað, farið á brimbretti, synt eða siglt.

CSU San Marcos vinnur að því að nemendur skólans taki forystu hlutverk í framtíðar vinnu sinni í þessu alþjóðlega umhverfi sem við búum við í dag. Skólinn hefur verið valinn öruggasti 4ja ára háskólinn í Kaliforníu hjá "Safest School Report" (desember 2011). Andrúmsloftið á háskólasvæðinu er afar persónulegt og þægilegt. Nemendur eiga greiðan aðgang að nýrri og flottri tækjaaðstöðu og byggingum sem og frábærum kennurum sem hafa metnað fyrir sýnu starfi. 

Staðreyndir

Fjöldi námsmanna:  10,000+
Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 200
Kennslualmanak:  September and January.
Skólagjöld:
Nám til styttri tíma / skiptinám - $5,500 USD
Bachelor gráða - $16,226 USD
Masters gráða - $15,380 USD

Orðspor

"CSU San Marcos is fully accredited by the Western Association of Schools and Colleges.
California State University--San Marcos's ranking in the 2012 edition of Best Colleges is Regional Universities (West) is 76th out of over 300 plus institutions and listed in US News and World Report's ranking of top US Regional Universities (West)
2011 President's National Higher Education Community Service Honor Roll, the highest federal recognition a college or university can receive for its commitment to volunteering, service-learning and civic engagement for the fifth year in a row.
Seventh year in a row, California State University San Marcos (CSUSM) triumphed in the Environmental Protection Agency's Recycle Mania contest by winning the national "Grand Champion" title. CSUSM was highlighted in January 2009 issues of Time, Newsweek, U.S. News & World Report, and other publications.
Strong national STEM support and substantial awards of significant grants including: National Science Foundation 1.95 million grant; Corp National/Community Service 1.5 million, NSF 1.2 million grant to cultivate  STEM teaching to name just a few."

 

Vilt þú nánari upplýsingar um California State University San Marcos?
Hafðu samband!
Contact