California State University San Marcos

Nám í California State University San Marcos

Upplýsingar um nám

Það eru fjögur svið innan CSU San Marcos sem bjóða upp á bæði grunn- og framhaldsnám. Þú getur einnig farið í skiptinám til CSUSM. Sviðin fjögur eru:

Viðskiptafræði

Þjónusta, mennta- og heilbrigðisvísindi (College of Education, Health and Human Services)

Hugvísindi, listir og félagsfræði (College of Humanities, Arts, Behavioral and Social Sciences)

Náttúruvísindi og stærðfræði

Skólastyrkir

Við mælum með að þú skoðir heimasíðu Global Education www.csusm.edu/global eða hafir samband við okkur um svokallaða "merit-based competitive tuition fee waiver."

 

Vilt þú nánari upplýsingar um California State University San Marcos?
Hafðu samband!
Contact