Michigan State University

MSU - Michigan State University - Sparty lukkudýrið
 

Michigan State University

Michigan State University (MSU) er álitinn einn besti rannsóknarháskóli í heimi. MSU er með háskólasvæði sem aldrei sefur, með 50,000 nemendur frá öllum 50 ríkjunum og 130 mismunandi löndum. Hjá MSU munt þú verða partur af lifandi námsmannaumhverfi og upplifa allt sem miðvesturríki Bandaríkjanna bjóða upp á.

Af hverju að læra í MSU?

Skólinn var stofnaður 1855, MSU er í dag einn stærsti skóli Bandaríkjanna. MSU er með stórt háskólasvæði sem er þekkt fyrir að hafa alltaf eitthvað að gerast. 

Sem nemandi í MSU, þú munt hafa aðgengi að hundruðum námskeiða, nýjum bandarískum eða alþjóðlegum vinum, stórum háskólaíþróttum og hundruðum nemendafélaga. MSU nemendur tala gjarnan um sig sem "Spartans". Spartans nemendurnir elska liðin sín allt frá körfubolta, amerískum fótbolta, hokkí og til knattspyrnu. Spartans fylgjendur eru alltaf á leikjunum!

Námsleiðir

KILROY getur aðstoðað nemendur að sækja um 1-2 annir af Study Abroad í gegn um American Semester Program (ASP). Study Abroad nemendur geta valið yfir 200 námskeið í 17 deildum.

Fræðilegt Orðspor

  • MSU er í 82. sæti í World University Rankings hjá Times Higher Education (2014/15)
  • MSU er í 195th í World University Rankings hjá QS (2014/15)
  • Eli Broad College of Business er metinn af AACSB

Nokkrar staðreyndir

  • Fjöldi nemenda: 50,000
  • Fjöldi alþjóðlegra nemenda: 7000
  • Inntaka: Haust og Vorönn
  • Skólagjöld: Study abroad frá $13,410 á önn (2015)

 

Vilt þú nánari upplýsingar um Michigan State University?
Hafðu samband!
Contact