Santa Barbara City College

Upplýsingar um nám í SBCC

SBCC bíður upp á mörg mismunandi fög en það vinsælasta er viðskiptafræði, sálfræði, grafísk hönnun og ljósmyndun, innanhúshönnun, heimsfræði og fréttamennska.

Nám

SBCC bíður upp á grunnnám eða svokallaða "Associate Degree" sem tekur oftast 2 ár að ljúka. Þegar þú hefur klárað getur þú auðveldlega flutt þig yfir í annan háskóla sem bíður upp á bachelor nám.

Inntökuskilyrði

SBCC gerir kröfur um góðar einkunnir frá síðustu skólagöngu. Allir nemendur við skólann þurfa að taka matspróf í ensku og stærðfræði áður en skólinn byrjar. Það er ekki krafist þess að nemendur hafi lokið prófi t.d. TOEFL.

Hvernig sæki ég um?

Ef þú hefur áhuga á þessu háskóla hafðu þá samband við KILROY education sem er opinber fulltrúi skólans á Norðurlöndunum. KILROY education mun hjálpa þér með allar spurningar, umsóknina og gefið þér aðrar gagnlegar upplýsingar. Umsóknarfresturinn er til 10. nóvember fyrir vorönn og 1. júlí fyrir haustönn. 

Vilt þú nánari upplýsingar um Santa Barbara City College?
Hafðu samband!
Contact