• des.07

  Málaskóli EF

  Eftir Baldur
  Hefur þú áhuga á að læra ensku, spænsku, frönsku, þýsku, ítölsku eða eitthvað annað tungumál? Við hjá KILROY í samstarfi við EF málaskólana bjóðum upp á málaskóla út um allan heim fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Gott að vita um málaskóla EF skólarnir eru frábærlega vel staðsettir, aðstæður eru til fyrirmyndar og nemendur hafa aðgang að allri nýjustu kennslutækni. EF er málaskóli sem leggur áherslu á nútímalegar og lifandi kennsluaðferðir. Skólinn er tæknilega vel búin og býður úrvals kennslu fyrir byrjendur sem lengra komna.

  Með Efekta iLab fylgist kennarinn með námsárangri þínum og getur sagt þér hverjir veikleikar og styrkleikar þínir eru. Þannig er hægt að sérsníða námskeið að þínum þörfum og þú nærð hámarksárangri á skemmri tíma. Allir nemendur fá einnig aðgang að samskiptasíðu nemenda en þar geta nemendur kynnst öðrum nemendum áður en haldið er út. Þar t... Lesa meira
 • okt.29

  Að læra í University of Auckland

  "My name is Malene and I am studying at The University of Auckland in Department of Statistics. I was lucky to receive a travel scholarship when I finished my studies in Denmark. I chose to come to UoA because I had heard good things about the Statistics department, and I was really keen to experience New Zealand's culture and landscape.

  I s... Lesa meira
 • okt.24

  Mikið úrval af fögum í Heilbrigðisvísindum í Curtin

  Eftir Baldur
  Mikið úrval af fjölbreyttum námsleiðum innan heilbrigðisvísindadeildarinnar hjá Curtin sem menntar flesta fagmenn innan heilbrigðisstéttarinnar í vestur Ástralíu.

  Flestar námsleiðir Curtin University eru viðurkenndar bæði á landsvísu og alþjóðlega. Útskriftarnemar Curtin heilbrigðisvísindadeildarinnar ... Lesa meira
 • sep.12

  KILROY live - Vinningshafar

  Eftir Baldur
  KILROY vill þakka öllum þeim sem komu á KILROY live námsviðburðinn!

  Við drógum út einn heppinn aðila sem vann gjafabréf í málaskóla innan Evrópu hjá Sprachcaffe. 

   

  Sá aðili sem var dregin út var:

  Rakel Másdóttir

  KILROY óskar henni innilega til hamingju!

   

  Einnig var gjaf... Lesa meira
 • jún.15

  Stine - Nemandi í Thompson Rivers University

  Nafn: Stine Bleeg Christiansen
  Aldur: 23
  Heimabær/Land: Ribe, Danmörk
  Fyrsta tungmál: Danska
  Nám: BA í Sálfræði

  Hvað munt þú muna eftir að hafa stundað nám í TRU? Öll reynslan á því að vera hérna er eitthvað sem ég mun muna eftir til æviloka. Ég mun muna eftir skólaliðinu TRU Kvennablak sem ég spilaði... Lesa meira
 • maí22

  UTS tryggir þér húsnæði í Sydney

  Eftir baol
  Húsnæðismál getur verið aðaláhyggjuefni hjá þér ef þú vilt læra erlendis. Hjá University of Technology in Sydney eru þeir að bjóða upp að ábyrgjast það að þeirra alþjóðlegu nemendur fái húsnæði. 

  Allir skiptinemar og þeir sem ætla bara í nám til styttri tíma fá pottþétt húsnæði í einum af þeim byggingum sem skólinn sér um. Þú sækir um beint ... Lesa meira
 • apr.02

  Skóli aprílmánaðar - Emirates Academy

  Eftir Baldur
  Ef þú ert að hugsa um starfsferil í ferðamálum, þá er Dubaí fullkominn staður til að vera á. Emirates Academy í Dubaí er frábær skóli til að læra allt um Gestrisni (Hospitality).

  The Emirates Academy of Hospitality Management opnaði dyrnar í fyrsta skipti fyrir námsmenn árið 2001.

  Síðan þá hefur akademían fylgst með m... Lesa meira
 • mar.09

  Skóli marsmánaðar - Monash University

  Eftir Baldur
  Monash University er opinber háskóli og er að finna í Melbourne, hann er bæði vel þekktur og býður upp á fyrsta flokks nám.

  Monash University er einn stærsti háskóli Ástralíu með um 58.000 nemendur í heildina. Háskólinn býður upp á hágæða nám og allskonar námsmöguleika. Monash University er einnig þekktur fyrir hagnýtt nám og eru miklir möguleikar að fá ... Lesa meira
Hafa samband