Skóli aprílmánaðar - Emirates Academy

Skóli aprílmánaðar - Emirates Academy

Ef þú ert að hugsa um starfsferil í ferðamálum, þá er Dubaí fullkominn staður til að vera á. Emirates Academy í Dubaí er frábær skóli til að læra allt um Gestrisni (Hospitality).

The Emirates Academy of Hospitality Management opnaði dyrnar í fyrsta skipti fyrir námsmenn árið 2001.

Síðan þá hefur akademían fylgst með mörgum afar efnilegum nemendum standa sig framúrskarandi vel í störfum í þjónustugeiranum, vítt og breitt um heiminn. Akademían er hluti af hinum farsæla hópi Jumeirah sem eru eigendur hins heimsfræga lúxushótels Burj Al Arab. Ef þú ert að leita að öflugu og samkeppnishæfu námi í þessum geira skaltu íhuga akademíuna alvarlega. 

Nám fyrir þig?

Emirates Academy er þekktur fyrir framúrskarandi kennslu og býður þér uppá verðmætt og samkeppnishæft nám fyrir alþjóðlegan starfsframa í Hospitality.

Dubai er einnig sá ferðamannastaður sem vex hvað hraðast í heimi, og fleira en 100 hótel eru í uppbyggingu eða í pípunum. Það þýðir, fullt af atvinnumöguleikum fyrir þig eftir námslok!

Nám

International Hospitality Management.

 

Hafa samband