• maí22

  UTS tryggir þér húsnæði í Sydney

  Eftir baol
  Húsnæðismál getur verið aðaláhyggjuefni hjá þér ef þú vilt læra erlendis. Hjá University of Technology in Sydney eru þeir að bjóða upp að ábyrgjast það að þeirra alþjóðlegu nemendur fái húsnæði. 

  Allir skiptinemar og þeir sem ætla bara í nám til styttri tíma fá pottþétt húsnæði í einum af þeim byggingum sem skólinn sér um. Þú sækir um beint í gegnum UTS húsnæðisdeildina eftir að þú hefur sent umsókn í skólann.

  Vinsamlegast athugið að UTS getur ekki ábyrgst að þú fáir það húsnæði sem er efst á lista hjá þér hvað varðar týpu á herbergi og byggingu en mun ábyrgjast að þú færð almennilegt húsnæði.

  Lesa meira um húsnæðismál hjá UTS.

Hafa samband