• jún.15

  Stine - Nemandi í Thompson Rivers University

  Nafn: Stine Bleeg Christiansen
  Aldur: 23
  Heimabær/Land: Ribe, Danmörk
  Fyrsta tungmál: Danska
  Nám: BA í Sálfræði

  Hvað munt þú muna eftir að hafa stundað nám í TRU? Öll reynslan á því að vera hérna er eitthvað sem ég mun muna eftir til æviloka. Ég mun muna eftir skólaliðinu TRU Kvennablak sem ég spilaði fyrir og öllum þeim vinskap sem ég öðlaðist á og fyrir utan völlinn. Mér finnst ég hafa upplifað Kanada innanfrá því ég var partur af blakliði skólans. Ég æfði nánast alla daga og fékk að sjá meirihlutan af vestur Kanada á öllum þeim ferðalögum sem liðið fór, eins og t.d. Alberta, Saskatchewan og Manitoba. Ég mun muna eftir fallega landslaginu í Kamloops og einnig kennurunum mínum sem ég hef lært mikið af.

  Hvernig fannst þér TRU and Kamloops svona fyrst þegar þú komst? Mér ... Lesa meira
Hafa samband