• okt.24

  Mikið úrval af fögum í Heilbrigðisvísindum í Curtin

  Eftir Baldur
  Mikið úrval af fjölbreyttum námsleiðum innan heilbrigðisvísindadeildarinnar hjá Curtin sem menntar flesta fagmenn innan heilbrigðisstéttarinnar í vestur Ástralíu.

  Flestar námsleiðir Curtin University eru viðurkenndar bæði á landsvísu og alþjóðlega. Útskriftarnemar Curtin heilbrigðisvísindadeildarinnar eru mjög eftirsóttir og tilbúnir fyrir starfsferil í sinni grein. Deildin heldur sterk tengsl við atvinnulífið og undirbýr námsmenn sína vel fyrir störf hvar sem er í heiminum. Árið 2011 var gerð könnun hjá Curtin útskriftarnemum þar sem kom í ljós að 85 prósent svarenda á Heilbrigðisvísindasviði fundu viðeigandi atvinnu innan fjögurra mánaða frá útskrift.

  Brautskráðir frá Curtin mátu það svo að mastersnámið í sálfræði sé það besta sinnar tegundar innan Ástralíu

   
  <... Lesa meira
Hafa samband