• apr.12

  5 góðar ástæður fyrir því að læra erlendis

  Vilt þú læra erlendis en vantar nokkrar góðar ástæður til að sannfæra sjálfan þig, vini þína eða foreldra um að það sé rétta ákvörðunin?

  Hér eru nokkur góð rök sem munu hjálpa þér að taka skrefið út í heim á vit ævintýranna:

  1. Ógleymanleg reynsla Allt í lagi, verum hreinskilin. Þú flytur ekki í annað land bara til þess að læra og eyða öllum tíma þínum á bókasafninu – þú átt eftir að fara í nokkur partí líka. Það mikilvægasta við svona reynslu er einmitt að upplifa nýja menningu, læra nýtt tungumál, bragða á framandi mat og kynnast fólki frá ólíkum löndum. Sumt er bara ekki hægt að niðurhala af vefnum eða læra í kennslustund - reynslan sem þú munt öðlast með því að læra erlendis er eitt af því og þú munt búa að henni alla ævi.

  2. Lítur vel út á ferilskránni þinni Vinnuveitendur kunna að meta... Lesa meira
 • feb.21

  Kynning á Háskólanámi í Ástralíu

  Eftir Baldur
  Farðu í háskólanám í sumar til Ástralíu! Hvar verður þú í júlí á þessu ári? Hvernig væri að skella sér í bachelor- eða mastersnám í Ástralíu?

  KILROY getur hjálpað þér að komast í flottan skóla hinum megin á hnettinum!

  Kynning á námi í Ástralíu Mánudaginn 18. mars næstkomandi mun KILROY standa fyrir kynningu á námi í Ástralíu, kluk... Lesa meira
Hafa samband