• feb.21

  Kynning á Háskólanámi í Ástralíu

  Eftir Baldur
  Farðu í háskólanám í sumar til Ástralíu! Hvar verður þú í júlí á þessu ári? Hvernig væri að skella sér í bachelor- eða mastersnám í Ástralíu?

  KILROY getur hjálpað þér að komast í flottan skóla hinum megin á hnettinum!

  Kynning á námi í Ástralíu Mánudaginn 18. mars næstkomandi mun KILROY standa fyrir kynningu á námi í Ástralíu, klukkan 18:00 til 20:00. Staðsetning: Bíó Paradís.

  Baldur Ólafsson sérfræðingur KILROY í námi erlendis mun spjalla um þau tækifæri á háskólanámi sem bjóðast í Ástralíu á vegum KILROY og hvernig umsóknarferlið gengur fyrir sig.

  Frekari upplýsingar um nám í Ástralíu. 

  Sama kvöld munu fulltrúar tveggja háskóla frá Ástralíu stíga á stokk og kynna sína skóla og öllu því námi sem er þar í boði. Skólarnir sem koma eru eftirfarandi:

  University of the Sunshine Coast La ... Lesa meira
Hafa samband