• maí16

  Háskólanám í Bandaríkjunum

  Eftir Baldur
  Austurströnd Bandaríkjanna Það er ótrúleg náttúrufegurð á austurströndinni þar sem þú finnur strendur, lítil fiskiþorp, fjallgarða og þjóðgarða en það sem yfirleitt kemur fyrst í hugann er New York borg. New York, "stóra eplið" eða "borgin sem aldrei sefur", er miðstöð ólíkra menninga innan Bandaríkjanna og þar finnur þú allt það sem þig dreymir um. Austurströndin er staðurinn til að vera á ef þú vilt skoða þig um í stórborgum og vera í borgarlífs-gírnum.   

  Samstarfsháskólar á austurströndinni eru hér að neðan:

  New York Film Academy Hillsborough Community College - Flórída Glænýr samstarfsskóli - meira um skólann á okkar síðu er í vinnslu Myndband: New York Film Academy - Sjáðu inn fyrir tjöldin  

  Vesturströnd Bandaríkjanna og Hawaii Vesturströnd Bandaríkjanna er þekkt fyrir sínar sólríku stre... Lesa meira
 • maí12

  Spennandi námsstaður: California State University San Marcos

  Eftir Baldur
  Dreymir þig um að læra í hinu sólríka Kaliforníufylki í Bandaríkjunum? KILROY hefur nýlega tekið inn nýjan samstarfsskóla að nafni California State University San Marcos.   California State University San Marcos liggur í hjarta Suður-Kaliforníu og mjög nálægt ströndinni. CSUSM býður upp á framúr... Lesa meira
Hafa samband