Háskólanám í Bandaríkjunum

Háskólanám í Bandaríkjunum

Austurströnd Bandaríkjanna

Það er ótrúleg náttúrufegurð á austurströndinni þar sem þú finnur strendur, lítil fiskiþorp, fjallgarða og þjóðgarða en það sem yfirleitt kemur fyrst í hugann er New York borg. New York, "stóra eplið" eða "borgin sem aldrei sefur", er miðstöð ólíkra menninga innan Bandaríkjanna og þar finnur þú allt það sem þig dreymir um. Austurströndin er staðurinn til að vera á ef þú vilt skoða þig um í stórborgum og vera í borgarlífs-gírnum.

New York

 

Samstarfsháskólar á austurströndinni eru hér að neðan:

Myndband: New York Film Academy - Sjáðu inn fyrir tjöldin

 

Vesturströnd Bandaríkjanna og Hawaii

Vesturströnd Bandaríkjanna er þekkt fyrir sínar sólríku strendur, surf og afslappaða lífstíl. Vesturströndin er einnig þekkt fyrir marga góða stóra sem og litla háskóla. Hér getur þú lært hvað sem er á meðan þú lærir að surfa inn á milli. 

Hawaii Surf Og Strond _edited -1

 

Hér að neðan er listi yfir okkar samstarfsskóla á vesturströndinni og Hawaii:

Myndband: Nemendalíf í Santa Barbara

 

Ertu ekki viss um hvar þig langar að læra? Fáðu hjálp hjá KILROY!

Ekki hafa áhyggjur þó þú vitir ekki almennilega hvert þig langar að fara og stunda nám. Hvern einasta dag hjálpum við nemendum að átta sig á sínum löngunum og hjálpum þeim svo að komast á drauma áfangastaðinn. Þetta er það sem við bjóðum upp á:

  • Nám til styttri tíma / Skiptinám

    Þetta gerir þér kleift að læra erlendis í stuttan tíma eða eina til tvær annir. Ef þú hefur verið í námi hér heima þá leyfir sú menntastofnun þér oftast að taka hluta af náminu þínu erlendis. Lærðu meira um nám til styttri tíma

  • Bachelor gráða erlendis

    Fyrir þá sem hafa stúdentspróf þá tekur bachelor gráða yfirleitt 3-4 ár. Það er hægt að komast í samskonar nám þótt þú sért ekki með stúdentspróf. Lærðu meira um bachelor nám erlendis

  • Meistara gráða erlendis

    Ef þú ert með bachelor gráðu þá gætir þú farið í masters nám erlendis. Vanalega tekur masters nám 1-2 ár, en það fer þó eftir því hvaða nám og land þú velur. Lærðu meira um meistara gráðu erlendis

 

Hafa samband við sérfræðing í námi erlendis
Hafa Samband

 

Hafa samband