• júl.17

    Læknisfræði: Ísland - Bandaríkin

    Hefur þú áhuga á mannslíkamanum og vilt læra allt um hann? Hefur þú mikla samkennd og vilja til að hjálpa öðrum? Þá vilt þú ef til vill verða læknir. En hvar getur þú menntað þig sem læknir? Það eru margir möguleikar, en þessi grein mun reyna útskýra hvað þarf til þess að verða læknir á Íslandi og í Bandaríkjunum.

    Ísland Fyrst þarftu að klára menntaskóla og taka svo inntökupróf sem haldið er einu sinni á ári, í júní. Fyrir inntökuprófið þarftu að undirbúa þig vel því aðeins 48 nemendur eru teknir inn í læknisfræðideildina að því loknu og sker árangur þinn í prófinu um hvort þú komist inn eða ekki. Ef þú kemst inn þá tekur við 3 ára B.S nám sem veitir samt sem áður enginn sérstök starfsréttindi. Að loknu B.S námi taka við önnur 3 ár til að öðlast embættispróf, cand. Med. próf. Í framhaldinu er tekið eitt ár í starfsnám sem kallast kan... Lesa meira
Hafa samband