• sep.22

  KILROY Námsleikur

  Eftir Baldur
  Til að byrja með viljum við þakka öllum þeim sem hafa tekið þátt í Námsleiknum okkar.  

  Við höfum fengið alveg frábærar móttökur og erum rosa þakklát. Við lofum að halda áfram að pósta skemmtilegu efni fyrir ferða- og námssjúka á heimasíðu okkar og Facebook síðu.

  Dregið var úr leiknum með forriti frá fyrirtæki sem sérhæfir sig í samfélagsmiðlum og kallast KOMFO. Flestir vildu fara og skoða skóla í Bandaríkjunum en Ástralía var samt ekki langt undan. Við gefum vinningshafa heimsókn í einn af samstarfsháskólum okkar og flug til viðkomandi borgar.

  Við viljum hvetja þig til að skoða þá samstarfsháskóla sem KILROY er með á sínum snærum og fara í nám erlendis!

  Vinningshafi Námsleiks KILROY er:  Við höfum nú þegar haft samband við vinningshafa og nú er bara að samgleðjast!

Hafa samband