• nóv.26

  10 ástæður til að stunda nám í Sydney, Ástralíu

  Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er staðsett í suðaustur Ástralíu. Hér getur þú byrjað daginn þinn á að njóta sólarinnar á Bondi ströndinni og endað hann við grillið. Hér eru 10 ástæður fyrir því að velja að stunda nám í þessari frábæru borg!

  1. Gott veður Í Sydney er frábært loftslag þar sem sumrin eru heit og veturnir mildir. Hlýjasti mánuðurinn er janúar þar sem meðalhiti er u.þ.b. 25°C og í "kaldasta" mánuðinum, júlí, er meðalhitinn ca 16°C.

  2. Ströndin Þú getur notið strandarinnar og sjósins næstum allt árið í kring á eftirfarandi stöðum:

  Bondi ströndin Cronulla ströndin Manly ströndin Coogee ströndin Ekki leiðinlegt að lesa skólabækurnar á ströndinni eða hoppa í sjóinn eftir próf!

  3. Surf
  Þú getur surfað eins og enginn sé morgundagurinn á me... Lesa meira
Hafa samband