• mar.27

  Öðruvísi háskólagráður í Englandi

  Langar þig ekki að læra viðskiptafræði, verkfræði eða lögfræði? Er draumanámið þitt ekki kennt á Íslandi? Ímyndaðu þér núna að það sé enginn kassi og finndu það sem þig langar virkilega að læra. Byrjaðu í draumanáminu þínu árið 2017! 

  Við tókum saman nokkrar spennandi og öðruvísi háskólagráður sem samstarfsháskólar okkar í Englandi bjóða upp á. Athugaðu að þetta er mjög lítið brot af því sem er í boði. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu!

  1. Forensic Investigation í Bournemouth University

  Er CSI uppáhalds þátturinn þinn? Langar þig að vinna við að rannsaka glæpavettvang og koma niðurstöðunum þínum á framfæri inn í réttarsalnum? Réttarvísindi í Bournemouth University er mjög þverfaglegt nám þar sem þú... Lesa meira
 • okt.28

  10 skrýtnar & spennandi háskólagráður

  Lang flestir fara í háskóla til þess að læra "venjulegar" gráður eins og viðskiptafræði, verkfræði eða sálfræði. Ef þér finnst þannig nám ekkert spennandi þýðir það þó ekki að háskólanám sé ekki fyrir þig. Þetta er nefnilega alls ekki það eina sem er í boði!

  Hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann og læra eitthvað allt öðruvísi - jafnvel ... Lesa meira
 • okt.14

  Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

  Langar þig að stunda nám erlendis? Við minnum á að það er ennþá hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2017. Bókaðu fund með sérfræðingi okkar í námi erlendis sem mun aðstoða þig við að finna draumanámið, draumaskólann og umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

  7 ástæður fyrir því að nám erlendis er rétta ákvörðuni... Lesa meira
 • okt.09

  7 staðir þar sem þú getur lært á ströndinni

  Þegar þú ákveður að hefja nám þá getur þú oftast valið á milli þess að:

  stunda nám á Íslandi stunda nám erlendis Ef þú spyrð okkur þá er valið einfalt - af hverju að læra inn á dimmu bókasafni þegar þú getur lesið skólabækurnar á ströndinni?

  Hér fyrir neðan finnur þú sjö staði þar sem þú getur lært á st... Lesa meira
 • ágú.27

  8 ástæður fyrir því að nám erlendis mun eyðileggja líf þitt

  Þrá þín til að ferðast og kanna heiminn er komin til að vera
  Um leið og þú byrjar að ferðast verður erfitt að sætta sig eingöngu við lífið á litla Íslandi. Í raun er þetta einn stór vítahringur, þú átt alltaf eftir að vilja eitthvað meira. Þráin til að ferðast og kanna heiminn mun aldrei hv... Lesa meira
 • maí19

  Verðmæt reynsla á ferilskrána og einstakar minningar!

  Dreymir þig um að starfa við almannatengsl í New York, kvikmyndagerð í Los Angeles, hönnun í San Francisco eða upplifa viðskiptaumhverfið í Kína? Við getum aðstoðað þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum og Kína. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar! 

  Alltaf er að verða mikilvægara að... Lesa meira
 • maí12

  Leiklistarnámskeið í New York!

  Langar þig að læra kvikmyndaleiklist en ert ekki tilbúin/n að byrja í fullu námi? Í New York Film Academy getur þú tekið þátt í styttri námskeiðum sem eru allt frá einni upp í 12 vikur. Þar finnur þú námskeið fyrir bæði byrjendur sem og lengra komna þar sem þú færð praktíska kvikmyndareynslu og tækifæri til að taka þátt í kvikmyndaverkefnum annarra nemenda... Lesa meira
 • des.16

  Nám í kírópraktík

  Langar þig að læra kírópraktík? Þar sem það er ekki mögulegt að læra kírópraktík á Íslandi verður þú að fara erlendis. Hvers vegna ekki að læra það í frábærum skóla í Ástralíu? 

  Námið Kírópraktík er skilgreind sem „akademísk iðngrein” þar sem þú þarft að geta tengt saman fræðilega þekkingu og verklega skoðunar- og meðferðartækni. Gerðar eru miklar kröfur í náminu og því ... Lesa meira
 • des.13

  Spænskunám í Ekvador

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra spænsku ásamt því að heimsækja Amason frumskóginn? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði! 

  Námskeiðið er í 8 daga þar sem þú munt læra spænsku á morgnanna og fara í magnaðar ferðir inn í Amason frumskóginn eftir hádegi.   Dagur í spænskuskólanum: 08:00 - 09:00 Byrjaðu daginn á því að fá þér nýlagað kaffi og dásam... Lesa meira
 • nóv.22

  Langar þig að læra tölvuleikjahönnun?

  Hefur þú áhuga á tölvuleikjum? Langar þig að starfa við tölvuleikjahönnun? Í New York Film Academy getur þú stundað nám í tölvuleikjahönnun. Láttu drauminn rætast! Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið.

  Námið! Í NYFA læra nemendur allar hliðar á tölvuleikjahönnu... Lesa meira
Hafa samband