• ágú.27

  8 ástæður fyrir því að nám erlendis mun eyðileggja líf þitt

  Þrá þín til að ferðast og kanna heiminn er komin til að vera
  Um leið og þú byrjar að ferðast verður erfitt að sætta sig eingöngu við lífið á litla Íslandi. Í raun er þetta einn stór vítahringur, þú átt alltaf eftir að vilja eitthvað meira. Þráin til að ferðast og kanna heiminn mun aldrei hverfa.

  Þú tilheyrir tveimur löndum – ALLTAF!
  Þó það séu hlutir sem þú munt sakna frá Íslandi eins og mömmu, rúgbrauðsins og jólanna er möguleiki á að þér eigi eftir að finnast Ísland ekki jafn magnað land og áður! Mjög líklega mun þér alltaf finnast sem þú tilheyrir tveimur löndum.

  Námsárin erlendis munu verða bestu ár lífs þíns
  …..og þau ár sem eftir koma munu líklega aldrei ná að verða jafn frábær.

  Þú átt eftir að byrja allar setningar á „Þegar ég var í námi erl... Lesa meira
Hafa samband