• mar.27

  Öðruvísi háskólagráður í Englandi

  Langar þig ekki að læra viðskiptafræði, verkfræði eða lögfræði? Er draumanámið þitt ekki kennt á Íslandi? Ímyndaðu þér núna að það sé enginn kassi og finndu það sem þig langar virkilega að læra. Byrjaðu í draumanáminu þínu árið 2017! 

  Við tókum saman nokkrar spennandi og öðruvísi háskólagráður sem samstarfsháskólar okkar í Englandi bjóða upp á. Athugaðu að þetta er mjög lítið brot af því sem er í boði. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem veitir þér nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu!

  1. Forensic Investigation í Bournemouth University

  Er CSI uppáhalds þátturinn þinn? Langar þig að vinna við að rannsaka glæpavettvang og koma niðurstöðunum þínum á framfæri inn í réttarsalnum? Réttarvísindi í Bournemouth University er mjög þverfaglegt nám þar sem þú... Lesa meira
 • okt.09

  7 staðir þar sem þú getur lært á ströndinni

  Þegar þú ákveður að hefja nám þá getur þú oftast valið á milli þess að:

  stunda nám á Íslandi stunda nám erlendis Ef þú spyrð okkur þá er valið einfalt - af hverju að læra inn á dimmu bókasafni þegar þú getur lesið skólabækurnar á ströndinni?

  Hér fyrir neðan finnur þú sjö staði þar sem þú getur lært á st... Lesa meira
 • des.16

  Nám í kírópraktík

  Langar þig að læra kírópraktík? Þar sem það er ekki mögulegt að læra kírópraktík á Íslandi verður þú að fara erlendis. Hvers vegna ekki að læra það í frábærum skóla í Ástralíu? 

  Námið Kírópraktík er skilgreind sem „akademísk iðngrein” þar sem þú þarft að geta tengt saman fræðilega þekkingu og verklega skoðunar- og meðferðartækni. Gerðar eru miklar kröfur í náminu og því ... Lesa meira
 • des.13

  Spænskunám í Ekvador

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra spænsku ásamt því að heimsækja Amason frumskóginn? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði! 

  Námskeiðið er í 8 daga þar sem þú munt læra spænsku á morgnanna og fara í magnaðar ferðir inn í Amason frumskóginn eftir hádegi.   Dagur í spænskuskólanum: 08:00 - 09:00 Byrjaðu daginn á því að fá þér nýlagað kaffi og dásam... Lesa meira
Hafa samband