• okt.28

  10 skrýtnar & spennandi háskólagráður

  Lang flestir fara í háskóla til þess að læra "venjulegar" gráður eins og viðskiptafræði, verkfræði eða sálfræði. Ef þér finnst þannig nám ekkert spennandi þýðir það þó ekki að háskólanám sé ekki fyrir þig. Þetta er nefnilega alls ekki það eina sem er í boði!

  Hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann og læra eitthvað allt öðruvísi - jafnvel eitthvað sem fáir Íslendingar hafa heyrt um, hvað þá lært? Hafðu samband við námsráðgjafa okkar sem aðstoðar þig!

  Við tókum saman 10 skrýtnustu og mest spennandi gráðurnar sem samstarfsháskólar okkar bjóða upp á. Skoðaðu listann og finndu þér spennandi háskólanám!

  1. Wildlife Filming í  University of West England

  Dreymir þig um að búa til náttúrulífsmyndir fyrir BBC? Þá er þetta fullkomið nám! Í þessari mastersgráðu lærir þú hvernig best er að ná dýralífsmyndum. Hlut... Lesa meira
 • júl.27

  Frítt fjarnámskeið hjá University of West England

  Langar þig að taka ókeypis námskeið hjá University of West England?

  Skólinn býður öllum upp á að taka námskeiðið Our Green City: Global challenges, Bristol solutions ókeypis í fjarnámi.

  Námskeiðið snýr að auðlindum og nýtingu þeirra í borgum heimssins. UWE Bristol býður öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spe... Lesa meira
Hafa samband