• jún.26

  Starfsnám í USA & Kína

  Langar þig að prófa eitthvað nýtt?
  Prófa að búa í nýju landi og upplifa nýja menningu. Komast í nýtt starf á nýjum stað? Þá er starfsnám erlendis frábær kostur fyrir þig. KILROY getur aðstoðað þig í að sækja um starfsnám í bæði Bandaríkjunum og Kína.

  Fimm ástæður fyrir því að starfsnám erlendis er snilld! Starfsnám veitir þér sérstöðu og forskot.
  Samkeppnin á vinnumarkaðinum verður sífellt harðari og því leita atvinnuveitendur eftir umsækjendum sem hafa bæði rétta námið og réttu starfsreynsluna fyrir viðkomandi starf. Ef þú getur sýnt fram á starfsreynslu erlendis í viðkomandi fagi skilur þú þig úr hópnum og ert komin(n) með forskot fram yfir hina umsækjendurna. Það sýnir að þú ert áhugasöm/samur og þorir að taka áhættur. Starfsnám erlendis gæti orðið ástæðan fyrir því að þín umsókn verði tekin úr umsóknarbunkanum!  Alþjóðleg tengs... Lesa meira
 • maí27

  5 bestu námsmannaborgirnar

  QS birta á hverju ári fjölda samanburða og lista yfir allt sem tengist háskólum og háskólanámi. Þar á meðal er listi yfir bestu háskólaborgir heims þar sem horft er til "University ranking", "student mix", "quality of living", "employer activity" og "affordability".

  Á listanum yfir bestu námsmannaborgir heims árið 2015 eru 3 borgir í efstu 5 sætunum... Lesa meira
Hafa samband