• okt.14

  Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

  Langar þig að stunda nám erlendis? Við minnum á að það er ennþá hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2017. Bókaðu fund með sérfræðingi okkar í námi erlendis sem mun aðstoða þig við að finna draumanámið, draumaskólann og umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

  7 ástæður fyrir því að nám erlendis er rétta ákvörðunin!

  1. Þú lærir nýtt tungumál Að kunna fleiri en eitt tungumál á eftir að veita þér aukin tækifæri á atvinnumarkaðinum.

  2. Aukið sjálfsöryggi Þú átt eftir að þurfa að takast á við nýjar áskoranir og um leið uppgötva að þú getur auðveldlega leyst þær.

  3. Þú átt eftir að eignast vini um allan heim Að eignast nýja vini um allan heim þýðir einnig að þú getur ferðast meira í framtíðinni.

  4. Auknir starfsmöguleikar Fyrirtæki vilja oft frekar ráða inn starfsmenn s... Lesa meira
 • okt.20

  Langar þig að stunda nám í Ástralíu?

  Eftir Erna
  Dreymir þig um stunda nám í Ástralíu? Heppnin er með þér - það er enn hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2016! 

  Til að auðvelda þér leitina þá höfum við listað upp þá háskóla í Ástralíu þar sem enn er opið fyrir umsóknir. Ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig allt frá þinn... Lesa meira
Hafa samband