Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

Háskólanám erlendis - þú ert ekki of sein/n!

Langar þig að stunda nám erlendis? Við minnum á að það er ennþá hægt að sækja um nám sem hefst í janúar/febrúar 2017. Bókaðu fund með sérfræðingi okkar í námi erlendis sem mun aðstoða þig við að finna draumanámið, draumaskólann og umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

7 ástæður fyrir því að nám erlendis er rétta ákvörðunin!

1. Þú lærir nýtt tungumál

Að kunna fleiri en eitt tungumál á eftir að veita þér aukin tækifæri á atvinnumarkaðinum.

2. Aukið sjálfsöryggi

Þú átt eftir að þurfa að takast á við nýjar áskoranir og um leið uppgötva að þú getur auðveldlega leyst þær.

3. Þú átt eftir að eignast vini um allan heim

Að eignast nýja vini um allan heim þýðir einnig að þú getur ferðast meira í framtíðinni.

4. Auknir starfsmöguleikar

Fyrirtæki vilja oft frekar ráða inn starfsmenn sem hafa unnið eða stundað nám erlendis.

5. Tækifæri til að stunda nám sem er ekki í boði á Íslandi

Þú látið alla þína námsdrauma verða að raunveruleika!

6. Geta sagt „þegar ég stundaði nám í“

Alltaf snilld að geta sagt skemmtilegar sögur í partýum.

7. Og besta ástæðan er sú að þú munt aldrei sjá eftir því!

Þú munt aðeins sjá eftir því að hafa aldrei farið.

Ekki leiðinlegt að geta lært á ströndinni - Ástralía

Ekki hika lengur og hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis sem aðstoðar þig við að finna draumanámið, draumaskólann og umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu, hvort sem þú vilt fara í eina önn, grunnnám eða meistaranám.

Ráðgjafi okkar mun:

  • veita þér almenna ráðgjöf um nám erlendis
  • aðstoða þig við að velja rétta gráðu og háskóla
  • veita þér upplýsingar um námsbrautir, háskóla, skólagjöld og inntökuskilyrði
  • aðstoða þig við umsóknarferlið
  • veita þér upplýsingar um hvernig þú getur fjármagnað námið
  • veita þér fría afritun og vottun skjala
  • sjá til þess að umsókn þín verði afgreidd í forgangi
  • aðstoða þig við umsókn á visa

Nám erlendis

Nám erlendis
Eftir hverju ertu að bíða?
KILROY er í samstarfi við háskóla í Bandaríkjunum, Kanada, Englandi, Ástralíu, Nýja Sjálandi, Dubai og Japan. Fáðu fría aðstoð við að finna háskóla og nám erlendis. Við gerum okkar besta til þess að koma þér í drauma háskólann þinn.
Bóka fund með ráðgjafa! Nánari upplýsingar!
Hafa samband