• jan.21

  Leikstjórnarnám í New York

  Dreymir um að læra leikstjórn en ert ekki tilbúin/n að hefja fullt nám? Í New York Film Academy getur þú tekið þátt í styttri námskeiðum sem eru allt frá einni upp í 12 vikur eða sótt um grunn- og/eða meistaranám í leikstjórn.

  Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi sem veitir þér nánari upplýsingar ásamt því að aðstoða þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu!

  Námið! Ekki er gerð krafa á að þú hafir menntun né reynslu á þessu sviði leikstjórnar en allir nemendur þurfa að vera undir það búnir að þurfa að eyða öllum sínum tíma og orku í námið. Í New York Film Academy lærir þú eftir lögmálinu "Learning by doing".

  Þú getur sótt um að fara á:

  1 vikna námskeiði 3 vikna námskeiði 4 vikna námskeiði 6 vikna námskeiði 8 vikna námskeiði 12 vikna kvöldnámskeiði

  Ef þig síðan langar að fara fullt nám get... Lesa meira
 • jan.10

  Nám í hótelstjórnun

  Langar þig að stunda nám í hótelstjórnun? Hvernig væri að gera það í Ástralíu? 

  Í Blue Mountains International Hotel Management School (BMIHM) finnur þú hágæða nám í hótelstjórnun. Skólinn er vel þekktur innan hótel- og veitingageirans um allan heim og númer 1 á lista yfir bestu hótelskóla i Ástralíu. Hvernig væri að stunda nám í hótelstjórnun þar sem eru um ... Lesa meira
Hafa samband