• apr.27

  Starfsnám í Kína

  Það er alltaf að verða mikilvægara að hafa starfsreynslu á ferilskrá sinni. Hvernig væri að hafa alþjóðlega reynslu! Starfsnám í Kína er fullkomin leið til þess að öðlast frábæra starfsreynslu á sama tíma og þú kynnist nýrri menningu. Ekki hika lengur og sæktu um starfsnám í Kína!

  Í starfsnámi þínu færð þú tækifæri til þess að:

  nota og efla samskiptahæfileika þína í alþjóðlegu umhverfi upplifa viðskiptaumhverfið í Kína bæta alþjóðlegri starfsreynslu á ferilskránna byggja upp alþjóðlegt tengslanet læra nýtt tungumál kynnast nýrri menningu og viðskiptaháttum Við hvað langar þig að vinna? Við getum aðstoðað þig við að finna starfsnám á nánast öllum sviðum. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar varðandi nánari upplýsingar.  Starfsnámið! Allt starfsnám er sett upp þannig að það er komið fram við starfsnema líkt og starfsfólk í fullu starf... Lesa meira
 • jún.14

  Spennandi tækifæri!

  Langar þig að fara í háskólanám en ert ekki alveg viss um hvað þig langar að læra? Hvernig lýst þér á að fara í eina önn í Macquarie University í Sydney, Ástralíu þar sem þú getur tekið nokkur mismunandi fög í hinum ýmsu deildum og kynnst háskólalífinu? Nú getur þú sótt um Student Representative styrk að upphæð 1.000 AUD ásamt því að fá Samsung Tablet og GoPro myndavél. Það e... Lesa meira
Hafa samband