• maí30

    Tónlistarnám í Hollywood

    Langar þig að efla tónlistarhæfileika þína? Þá er Musician's Institute (MI) í Hollywood skólinn fyrir þig! Þar færð þú tækifæri til að algjörlega lifa og hrærast í tónlistinni ásamt því kynnast öðrum tónlistarmönnum alls staðar að úr heiminum.

    Skólinn er þekktur innan tónlistargeirans og hafa margir frægir tónlistarmenn stundað nám við hann en þar á meðal eru meðlimir í hljómsveitunum Red hot Chili Peppers, Korn, Weezer og sænska tónlistarkonan Meja. Stundaðu nám í einum af bestu tónlistarskólum heims og nældu þér í alþjóðlega tónlistarreynslu!    Námið! Musician Institute býður upp á 2 mismunandi námsleiðir:

    Performance programs  2 ára (Associates of Arts in Performance) eða 4 ára grunnnám (Bachelor of Arts in Performance) Hér getur þú valið á milli þess að leggja áherslu á bassa, gítar, hljómborð, trommur eða söng.... Lesa meira
Hafa samband