• mar.31

  Nám í viðburðarstjórnun

  Langar þig að læra viðburðarstjórnun? Hvernig líst þér á að stunda nám þar sem þú getur tekið skólabækurnar með niður á strönd? Í Ástralíu finnur þú fjölda háskóla sem bjóða upp á frábært nám í viðburðastjórnun - bæði grunn- og meistaranám. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.

  Af hverju viðburðarstjórnun? Á undanförnum árum hefur orðið mikil fjölgun á hátíðum og viðburðum um allt land ásamt því að gerðar eru nú meiri kröfur til skipuleggjenda. Með því að stunda nám í viðburðarstjórnun færð þú betri innsýn og hæfni til þess að skipuleggja, fjármagna og stýra viðburðum alveg frá byrjun til enda.  Að námi loknu átt þú eftir að:

  skilja lykilþætti verkefnastjórnunar geta útbúið hagkvæma verkáætlun hafa þekkingu á því hvernig bregðast me... Lesa meira
 • mar.08

  Nám í ævintýraferðamennsku

  Hefur þú áhuga á ferðamennsku og útivist? Langar þig að vinna við eitthvað skemmtilegt í ferðamannaiðnaðinum? Kynntu þér nám í ævintýramennsku með áherslu á stjórnun og viðskipti „Adventure Management” í Kanada.

  Ævintýraferðamennska er ört vaxandi grein en þar sem þessar ferðir eru oft á tíðum alls ekki áhættulausar skiptir gríðarlega miklu máli að það sé góð... Lesa meira
Hafa samband