• nóv.19

  10 ástæður fyrir því að stunda nám í Ástralíu

  Eftir Erna
  Spennandi stórborgir, fallegar strendur og einstakt náttúru- og dýralíf. Ástralía er frábært land til bæði menntunar og ferðalaga. Ástralskir háskólar eru þekktir fyrir góða kennslu og hátt menntunarstig. Og ekki skemmir fyrir að flestir sem heimsækja Ástralíu verða ástfangnir af bæði landi og þjóð.

  Langar að fara nám erlendis? Hér eru 10 ástæður fyrir því af hverju þú ættir að velja Ástralíu.

  1. Veðrið

  Veðurfarið í Ástralíu er frábært - þar eru sumrin heit og vetur mildir. Hlýjasti mánuðurinn er janúar þar sem meðalhiti er um 25°C og í "kaldasta" mánuðinum, júlí, er meðalhitinn um 16°C. Athugaðu að landið er stórt og því getur munað nokkrum gráðum á milli borga.

  2. Strendurnar

  Þú getur notið strandarinnar og sjósins næstum allt árið í kring. Ekki leiðinlegt að geta... Lesa meira
 • nóv.09

  „Sandwich” Degree?

  Hún hljómar kannski svolítið undarlega en „sandwich” gráðan er fjögurra ára háskólanám þar sem þú ert eitt ár í starfsnámi. Þar færð þú því einstakt tækifæri til að öðlast starfsreynslu sem að tengist þínu námi. 

  Námið er þannig uppbyggt að fyrsta árið tekur þú ákveðin fög, annað árið ert þú í starfsnámi og síðustu tvö árin sest þú aftur á skólabekk og lýkur þeim fögum se... Lesa meira
Hafa samband