• sep.29

    Meistaranám í hótelstjórnun

    Langar þig að skipta um starfsvettvang eða bæta við þig frekari námi í hótelstjórnun?

    Blue Mountains International Hotel Management School (BMIHMS) býður upp á hágæða meistaranám í hótelstjórnun. Námið er sérstaklega hannað fyrir einstaklinga sem hafa grunnnám á öðru sviði en langar að skipta um starfsvettvang. Að auki er námið tilvalið fyrir einstaklinga sem hafa ekki lokið grunnnámi en hafa haldbæra starfsreynslu í stjórnunarstöðum innan geirans á síðustu fimm árum.

    Skólinn er vel þekktur innan hótel- og veitingargeirans um allan heim og númer 1 á lista yfir bestu hótelskóla í Ástralíu. Hvernig líst þér á að stunda nám þar sem eru yfir 200 sólardagar á ári?

    Námið: Ferðaþjónustan á Íslandi fer ört vaxandi og þar af leiðandi er aukin eftirspurn eftir hæfum stjórnendum. Námið í BMIHMS undirbýr þig fyrir stjórnunarstöður inn... Lesa meira
Hafa samband