• júl.14

  Perth eða Singapore?

  Þú getur stundað næstum allt nám í Curtin University en skólinn býður upp á gríðarlega fjölbreytt námsúrval. Vinsælustu námsleiðirnar eru fjölmiðlafræði, sjúkraþjálfun, meina/sjúkdómafræði og verkfræðinám. Hvaða langar þig að læra?

  Hvort sem þú sækir um grunn-, framhalds- eða skiptinám þá aðstoðar sérfræðingur okkar í námi erlendis þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu ásamt því að veita þér fría ráðgjöf allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til að námi lýkur. 

  Hvar langar þig að stunda nám?  Curtin er þekktur á alþjóðavísu fyrir hágæða nám og er á meðal eftirsóttustu háskóla Ástralíu. Það er þó ein ein erfið ákvörðun sem þú þarft að taka það er langar þig að stunda nám í Perth eða Singapore?

  Curtin University - háskólasvæðið í Perth  

  Curtin University - háskólasvæðið í Singapore
   


  Hvort langar þig að læra í Perth...

  eða í Singapore?

 • jún.08

  Viðskiptafræðinám við Curtin University í Perth

  Eftir Erna
  „Behind great business people are great business degrees.“

  Sem einn af topp viðskiptaháskólum Ástralíu býður Curtin Business School (CBS) upp á fjölbreyttar sem og hágæða námsleiðir innan viðskipta- og hagfræði.

  Áhersla er lögð á að kennsla og rannsóknir fari fram í tengslum við bæði við atvinnulífið og samféla... Lesa meira
 • maí24

  Diplómanám í íþróttafræði - fitness-lína

  Eftir Erna
  Ástralía, land útvistar og hreyfingar, er fullkominn áfangastaður til að stunda nám í íþróttafræði. Ásamt hágæða kennslu færð þú tækifæri til að njóta yfir 300 sólardaga á ári, kynnast dásamlegri menningu og upplifa magnað náttúru- og dýralíf.

  Hefur þú áhuga á líkamsrækt og heilsusamlegum lífsstíl? Íþróttafræðinámið í TAFE Queensland háskólanu... Lesa meira
 • maí18

  Háskólakynning KILROY 2017 - taktu daginn frá!

  Eftir Erna
  Það styttist í háskólakynningu KILROY 2017

  Laugardaginn 2. september frá klukkan 13.00 - 16.00 stendur KILROY fyrir stórri háskólakynningu í Bíó Paradís, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík þar sem þér gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá fjölda erlendra háskóla og kynna þér það fjölbreytta nám sem skólarnir bjóða upp á.  Ekki hika leng... Lesa meira
 • maí18

  Frábært enskunám í Miami

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta orðaforðann þá erum við með námskeiðið fyrir þig í Miami.

  Enskuskólinn í Miami hefur magnaða staðsetningu alveg við ströndina og rétt hjá Ocean Drive á South Beach þar sem allt iðar af lífi. Þá er einnig stutt í verslanir og frábæra veitingastaði.

  Öll aðsta... Lesa meira
 • apr.11

  Enskunám fyrir 14 til 16 ára

  Eftir Erna
  Ert þú á aldrinum 14 - 16 ára? Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hvernig líst þér á að fara á tveggja vikna enskunámskeið í Bournemouth með þremur öðrum íslenskum nemendum næsta sumar?

  Ferðin er frá 30.07.2017 til 12.08.2017 og það er laust pláss fyrir fjóra á aldrinum 14 til 16 ára.  Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta núv... Lesa meira
 • feb.28

  5 ástæður fyrir því að stunda nám í Curtin University

  Ert þú að íhuga það að stunda nám erlendis? Það er margt í boði og við skiljum að það getur verið erfitt að velja áfangastað, skóla og nám. Til að gera leit þína aðeins auðveldari höfum við listað upp 5 góðar ástæður fyrir því að stunda nám við Curtin University í Perth, Ástralíu.

  1. Hágæða heilbrig... Lesa meira
 • feb.08

  Ert þú frumkvöðull?

  Eftir Erna
  Dreymir þig um að hefja þinn eigin rekstur? Hefur þú frábæra hugmynd en veist ekki hvar þú átt að byrja?

  Með því að stunda nám í nýsköpunar- og frumkvöðlafræði við QUT í Brisbane, Ástralíu, einn af fremstu háskólum heims á því sviði, kemst þú einu skrefi nær markmiðum þínum.

  Sem nemandi við skólann getur þú valið á milli þess að taka ákveðin fög í nýsköp... Lesa meira
 • jan.17

  Hvar er best að læra í Norður-Ameríku?

  Norður-Ameríka er heill ævintýraheimur hvort sem þú hefur hug á að læra þar eða ferðast. Fjölbreytileiki einkennir menningu og loftslag Norður-Ameríku svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þú ert að leitast eftir snævi þöktum fjallstoppum, iðandi stórborgum eða hvítum og hlýjum ströndum.

  ... Lesa meira
Hafa samband