• apr.11

  Enskunám fyrir 14 til 16 ára

  Eftir Erna
  Ert þú á aldrinum 14 - 16 ára? Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hvernig líst þér á að fara á tveggja vikna enskunámskeið í Bournemouth með þremur öðrum íslenskum nemendum næsta sumar?

  Ferðin er frá 30.07.2017 til 12.08.2017 og það er laust pláss fyrir fjóra á aldrinum 14 til 16 ára.  Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta núverandi orðaforða þá erum við með það námskeið sem hentar þér.

  Í upphafi námskeiðsins tekur þú stöðupróf og nota kennarar skólans Efekta iLab til að fylgjast með námsárangri þínum. Þannig er hægt að sérsníða námið alveg að þínum þörfum og veita þér tækifæri til að ná betri árangri á skemmri tíma. 

  Kennslan fer fram frá mánudegi til föstudags - 20 kennslustundir á viku þar sem hver kennslustund er 40 mín. Þessa á milli er skemmtileg dagskrá í boði þar sem þú færð mörg frábær tæ... Lesa meira
Hafa samband