Ert þú frumkvöðull?

  • 08 febrúar 2017
  • Eftir Erna
Ert þú frumkvöðull?

Dreymir þig um að hefja þinn eigin rekstur? Hefur þú frábæra hugmynd en veist ekki hvar þú átt að byrja?

Með því að stunda nám í nýsköpunar- og frumkvöðlafræði við QUT í Brisbane, Ástralíu, einn af fremstu háskólum heims á því sviði, kemst þú einu skrefi nær markmiðum þínum.

Sem nemandi við skólann getur þú valið á milli þess að taka ákveðin fög í nýsköpun á frumkvöðlafræði við viðskiptadeild QUT eða þróa nýsköpunar- og frumkvöðla færni og hugsun í viðskiptafræði með áherslu á frumkvöðlafræði. Ef rannsóknir eru hins vegar að heilla þig meira þá hýsir QUT miðstöð Ástralíu í rannsóknum á frumkvöðlafræði (Australian Center for Entrepreneurship Research).

Þá er einnig félagið QUT Starters, rekið af nemendum skólans, þar sem nemendur fá tækifæri til að taka þátt í og kynnast nýsköpunar félögum, fyrirtækjum, námskeiðum og viðburðum. Allir geta tekið þátt, sama hvaða nám þeir stunda, hvaðan þeir koma eða hversu lengi þeir hafa eða munu stunda nám við QUT. QUT Starters býður til að mynda upp á frítt námskeið um hvernig þú getur þróað frumkvöðla- og leiðtoga hæfileika þína í gegnum umræður og vinnuhópa með samnemendum þínum sem og fyrirtækjum, stjórnvöldum, kennurum og leiðtogum í samfélaginu.

 

Stundaðu nám við QUT og vertu hlut af nýksöpunar og frumkvöðla menningunni.

Hér finnur þú nánari upplýsingar um QUT og námsleiðir?

Hefur þú áhuga á að stunda nám við QUT?
Hafðu samband

 

Frumkvöðla Bootcamp í QUT í mars 2017

Er hægt að stofna fyrirtæki á einni viku? Námskeið á vegum Massachusetts Institute of Technology (MIT) kallað Global Entrepreneurship Bootcamp verður haldið í QUT í Ástralíu í mars 2017. Þetta er í fyrsta sinn sem námskeiðið er haldið í Ástralíu og var QUT fyrir valinu!

Á námskeiðinu er eitt ár af MIT fögum sett niður á eina viku. Þetta er strembin víka þar sem þátttakendur frá frábæra þjálfun í að nota nýsköpun til að leysa raunveruleg verkefni og kynna þær svo fyrir fjárfestum alls staðar að úr heiminum. Frábær vettvangur fyrir athafnamenn sem eru í leit að nýjum fjárfestum.

Entrepreneurship Bootcamp í mars 2017

Nánari upplýsingar um MIT Bootcamp í QUT

Langar þig að stunda nám við QUT?
Hafðu samband
Hafa samband