Perth eða Singapore?

Perth eða Singapore?

Þú getur stundað næstum allt nám í Curtin University en skólinn býður upp á gríðarlega fjölbreytt námsúrval. Vinsælustu námsleiðirnar eru fjölmiðlafræði, sjúkraþjálfun, meina/sjúkdómafræði og verkfræðinám. Hvaða langar þig að læra?

Hvort sem þú sækir um grunn-, framhalds- eða skiptinám þá aðstoðar sérfræðingur okkar í námi erlendis þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu ásamt því að veita þér fría ráðgjöf allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til að námi lýkur. 

Hvar langar þig að stunda nám? 

Curtin er þekktur á alþjóðavísu fyrir hágæða nám og er á meðal eftirsóttustu háskóla Ástralíu. Það er þó ein ein erfið ákvörðun sem þú þarft að taka það er langar þig að stunda nám í Perth eða Singapore?

Curtin University - háskólasvæðið í Perth

 

Curtin University - háskólasvæðið í Singapore

 


Stundaðu nám við Curtin Univeristy í Perth - KILROYHvort langar þig að læra í Perth...

Stundaðu nám við Curtin University í Singapore - KILROYeða í Singapore?

Hafa samband