Viðskiptafræðinám við Curtin University í Perth

  • 08 júní 2017
  • Eftir Erna
Viðskiptafræðinám við Curtin University í Perth

„Behind great business people are great business degrees.“

Sem einn af topp viðskiptaháskólum Ástralíu býður Curtin Business School (CBS) upp á fjölbreyttar sem og hágæða námsleiðir innan viðskipta- og hagfræði.

Áhersla er lögð á að kennsla og rannsóknir fari fram í tengslum við bæði við atvinnulífið og samfélagið. Kennsluskráin er samansett af sérfræðingum innan þess sviðs sem tryggir að nemendur fái hágæða kennslu.

Nýttu námið til að byggja upp alþjóðlegt tengslanet

Sem nemandi við Curtin University færð þú tækifæri til að byggja upp tengslanet við atvinnulífið á alþjóðlegum grundvelli í gegnum t.d. gestafyrirlestra, tengslaviðburði og starfsnám. Þannig eykur þú starfsmöguleika þína að námi loknu.  

Láttu drauminn rætast!

Sérfræðingur okkar í námi erlendis aðstoðar þig við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu ásamt því að veita þér fría ráðgjöf um allt sem viðkemur náminu og námsmannalífinu í Ástralíu. Hann er þér til staðar allt frá þinni fyrstu spurningu og þar til þú hefur námið.

Kynntu þér námið og möguleika þína við Curtin University hér

Langar þig að stunda nám í Ástralíu?
Hafðu samband

 

Nám við Curtin University - KILROY
Stundaðu nám í Perth, Ástralíu.

Fyrirlestur við Curtin University - KILROYSem nemandi við Curtin University færð þú tækifæri til að mynda alþjóðlegt tengslanet.

Háskólasvæði Curtin University - KILROYHáskólasvæði Curtin University í Perth, Ástralíu.

Upplifðu frábær námsár við Curtin University - KILROY
Þú átt eftir að kynnast öðrum nemendur alls staðar að úr heiminum.

Hafa samband