• maí24

  Diplómanám í íþróttafræði - fitness-lína

  Eftir Erna
  Ástralía, land útvistar og hreyfingar, er fullkominn áfangastaður til að stunda nám í íþróttafræði. Ásamt hágæða kennslu færð þú tækifæri til að njóta yfir 300 sólardaga á ári, kynnast dásamlegri menningu og upplifa magnað náttúru- og dýralíf.

  Hefur þú áhuga á líkamsrækt og heilsusamlegum lífsstíl? Íþróttafræðinámið í TAFE Queensland háskólanum er fullkomið fyrir þá sem vilja starfa sem einkaþjálfarar/leiðbeinendur sem og einstaklinga sem vilja öðlast meiri þekkingu á sviði þjálfunar og næringar. Námið er kennt á þremur háskólasvæðum sem þýðir að þú getur valið á milli þess að stunda nám á the Sunshine Coast, Gold Coast eða í Brisbane.  Markmið námsins er að auka þekkingu á líkamsræktarþjálfun og heilsusamlegum lífstíl fólks á öllum aldri. Í náminu öðlast þú meðal annars þekkingu og hæfni til að setja upp, kenna og ... Lesa meira
 • maí18

  Frábært enskunám í Miami

  Langar þig að læra ensku eða bæta núverandi kunnáttu? Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vilt bæta orðaforðann þá erum við með námskeiðið fyrir þig í Miami.

  Enskuskólinn í Miami hefur magnaða staðsetningu alveg við ströndina og rétt hjá Ocean Drive á South Beach þar sem allt iðar af lífi. Þá er einnig stutt í verslanir og frábæra veitingastaði.

  Öll aðsta... Lesa meira
Hafa samband