• jan.17

    Hvar er best að læra í Norður-Ameríku?

    Norður-Ameríka er heill ævintýraheimur hvort sem þú hefur hug á að læra þar eða ferðast. Fjölbreytileiki einkennir menningu og loftslag Norður-Ameríku svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi, hvort sem þú ert að leitast eftir snævi þöktum fjallstoppum, iðandi stórborgum eða hvítum og hlýjum ströndum.

    Bandarískir og kanadískir skólar hafa háa akademíska staðla en bjóða einnig upp á spennandi möguleika samhliða náminu, þú getur t.d. stundað uppáhalds íþróttirnar þínar eða eytt meiri tíma í áhugamálin þín með því að ganga í félög innan háskólans. Í Norður-Ameríku munt þú hafa meira val og fleiri tækifæri en nokkurs staðar í heiminum!

    Vesturströnd Bandaríkjanna og Hawaii Vesturströnd Bandaríkjanna er í raun samheiti yfir heitar strendur, brimbretti og afslappaðan lífsstíl. Hér finnur... Lesa meira
Hafa samband