• nóv.19

  10 ástæður fyrir því að stunda nám í Ástralíu

  Eftir Erna
  Spennandi stórborgir, fallegar strendur og einstakt náttúru- og dýralíf. Ástralía er frábært land til bæði menntunar og ferðalaga. Ástralskir háskólar eru þekktir fyrir góða kennslu og hátt menntunarstig. Og ekki skemmir fyrir að flestir sem heimsækja Ástralíu verða ástfangnir af bæði landi og þjóð.

  Langar að fara nám erlendis? Hér eru 10 ástæður fyrir því af hverju þú ættir að velja Ástralíu.

  1. Veðrið

  Veðurfarið í Ástralíu er frábært - þar eru sumrin heit og vetur mildir. Hlýjasti mánuðurinn er janúar þar sem meðalhiti er um 25°C og í "kaldasta" mánuðinum, júlí, er meðalhitinn um 16°C. Athugaðu að landið er stórt og því getur munað nokkrum gráðum á milli borga.

  2. Strendurnar

  Þú getur notið strandarinnar og sjósins næstum allt árið í kring. Ekki leiðinlegt að geta... Lesa meira
 • okt.28

  10 skrýtnar & spennandi háskólagráður

  Lang flestir fara í háskóla til þess að læra "venjulegar" gráður eins og viðskiptafræði, verkfræði eða sálfræði. Ef þér finnst þannig nám ekkert spennandi þýðir það þó ekki að háskólanám sé ekki fyrir þig. Þetta er nefnilega alls ekki það eina sem er í boði!

  Hvernig væri að hugsa aðeins út fyrir kassann og læra eitthvað allt öðruvísi - jafnvel ... Lesa meira
 • ágú.27

  8 ástæður fyrir því að nám erlendis mun eyðileggja líf þitt

  Þrá þín til að ferðast og kanna heiminn er komin til að vera
  Um leið og þú byrjar að ferðast verður erfitt að sætta sig eingöngu við lífið á litla Íslandi. Í raun er þetta einn stór vítahringur, þú átt alltaf eftir að vilja eitthvað meira. Þráin til að ferðast og kanna heiminn mun aldrei hv... Lesa meira
 • apr.28

  Nám í innanhússhönnun

  Það er ákveðin kúnst að láta húsgögn, myndir, liti og lýsingu spila saman og mynda góða heild. Langar þig að læra innanhússhönnun? Ekki hika lengur og láttu drauminn rætast!

  RMIT háskólinn í Melbourne, Ástralíu býður upp á hágæða nám í innanhússhönnun. Skólinn leggur mikla áherslu á að undirbúa nemendur fyrir atvinnumarkaðinn í gegnum svokallaðar vinnustofur en þar fæ... Lesa meira
 • mar.31

  Nám í viðburðarstjórnun

  Langar þig að læra viðburðarstjórnun? Hvernig líst þér á að stunda nám þar sem þú getur tekið skólabækurnar með niður á strönd? Í Ástralíu finnur þú fjölda háskóla sem bjóða upp á frábært nám í viðburðastjórnun - bæði grunn- og meistaranám. Hafðu samband við sérfræðing okkar í námi erlendis varðandi nánari upplýsingar og aðstoð við umsóknarferlið þér að kostnaðarlausu.
  <... Lesa meira
 • feb.12

  Nám í afbrotafræði

  Langar þig að stunda nám í afbrotafræði? Í dag er ekki hægt að stunda sjálfstætt nám í afbrotafræði á Íslandi. Þú getur tekið nokkur námskeið í grunnnámi á B.A.-stigi og diplómanám á meistarastig innan félagsfræðinnar. Ef þig langar að ljúka grunn- og/eða framhaldsnámi í afbrotafræði verður þú því að fara erlendis. Hvers vegna ekki að stunda nám í afbrotafræði í frábærum háskól... Lesa meira
 • jan.10

  Nám í hótelstjórnun

  Langar þig að stunda nám í hótelstjórnun? Hvernig væri að gera það í Ástralíu? 

  Í Blue Mountains International Hotel Management School (BMIHM) finnur þú hágæða nám í hótelstjórnun. Skólinn er vel þekktur innan hótel- og veitingageirans um allan heim og númer 1 á lista yfir bestu hótelskóla i Ástralíu. Hvernig væri að stunda nám í hótelstjórnun þar sem eru um ... Lesa meira
 • des.16

  Nám í kírópraktík

  Langar þig að læra kírópraktík? Þar sem það er ekki mögulegt að læra kírópraktík á Íslandi verður þú að fara erlendis. Hvers vegna ekki að læra það í frábærum skóla í Ástralíu? 

  Námið Kírópraktík er skilgreind sem „akademísk iðngrein” þar sem þú þarft að geta tengt saman fræðilega þekkingu og verklega skoðunar- og meðferðartækni. Gerðar eru miklar kröfur í náminu og því ... Lesa meira
 • maí27

  5 bestu námsmannaborgirnar

  QS birta á hverju ári fjölda samanburða og lista yfir allt sem tengist háskólum og háskólanámi. Þar á meðal er listi yfir bestu háskólaborgir heims þar sem horft er til "University ranking", "student mix", "quality of living", "employer activity" og "affordability".

  Á listanum yfir bestu námsmannaborgir heims árið 2015 eru 3 borgir í efstu 5 sætunum... Lesa meira
 • nóv.26

  10 ástæður til að stunda nám í Sydney, Ástralíu

  Sydney er höfuðborg fylkisins New South Wales og er staðsett í suðaustur Ástralíu. Hér getur þú byrjað daginn þinn á að njóta sólarinnar á Bondi ströndinni og endað hann við grillið. Hér eru 10 ástæður fyrir því að velja að stunda nám í þessari frábæru borg!

  1. Gott veður Í Sydney er frábært loftslag þar sem sumr... Lesa meira
Hafa samband