• júl.27

    Frítt fjarnámskeið hjá University of West England

    Langar þig að taka ókeypis námskeið hjá University of West England?

    Skólinn býður öllum upp á að taka námskeiðið Our Green City: Global challenges, Bristol solutions ókeypis í fjarnámi.

    Námskeiðið snýr að auðlindum og nýtingu þeirra í borgum heimssins. UWE Bristol býður öllum sem hafa áhuga á að taka þátt í þessu spennandi námskeiði ókeypis þátttöku og það eru engar kröfur gerðar um fyrra nám eða starfsreynslu. Námskeiðið fer alfarið fram í gegnum internetið og þú skráir þig á heimasíðu skólans.

    Námskeiðið byrjar þann 14. september og stendur yfir í 6 vikur. Áætlað vinnuálag eru 1-3 klst á viku. Námskeiðið er tilvalið fyrir alla sem hafa áhuga á borgarskipulagi og leiðum til þess að gera þéttbýli sjálfbærari. Að námskeiðinu loknu munt þú hafa öðlast betri skilning á sjálfbærni og þeim áskorunum sem... Lesa meira
Hafa samband