• mar.08

    Nám í ævintýraferðamennsku

    Hefur þú áhuga á ferðamennsku og útivist? Langar þig að vinna við eitthvað skemmtilegt í ferðamannaiðnaðinum? Kynntu þér nám í ævintýramennsku með áherslu á stjórnun og viðskipti „Adventure Management” í Kanada.

    Ævintýraferðamennska er ört vaxandi grein en þar sem þessar ferðir eru oft á tíðum alls ekki áhættulausar skiptir gríðarlega miklu máli að það sé góð stjórnun á aðstæðum og þeirri hættu sem fylgir ferðunum á sama tíma og haldið er nægri spennu hjá þátttakendum. Námið í Adventure Management er frábær grunnur fyrir slíka stjórnun.     Námið Adventure Management er viðurkennt 60 eininga diplóma nám sem hægt er að taka eitt og sér eða nýta upp í grunnnám í ferðamálafræði (Tourism management) eða annað þverfaglegt nám. 

    Í náminu átt þú eftir að öðlast góðan skilning á lykilþáttum ævintýraferðamennsku og hvernig sé best a... Lesa meira
Hafa samband