• feb.12

    Nám í afbrotafræði

    Langar þig að stunda nám í afbrotafræði? Í dag er ekki hægt að stunda sjálfstætt nám í afbrotafræði á Íslandi. Þú getur tekið nokkur námskeið í grunnnámi á B.A.-stigi og diplómanám á meistarastig innan félagsfræðinnar. Ef þig langar að ljúka grunn- og/eða framhaldsnámi í afbrotafræði verður þú því að fara erlendis. Hvers vegna ekki að stunda nám í afbrotafræði í frábærum háskóla í Ástralíu?

    Námið! Afbrotafræði er þverfaglegt nám sem snertir félagsfræði, lögfræði, sálfræði og hagfræði. Hún rannsakar afbrotahegðun, umfang afbrota í samfélaginu, skýringar á útbreiðslu þeirra, afleiðingar afbrota,  og samfélagsleg viðbrögð. Í afbrotafræði er lögð mikil áhersla á aðferðafræði og fræðilegar kenningar um afbrot og samfélag.     Í Griffith University getur þú stundað eftirfarandi nám í afbrotafræði.

    Grunnnám (3 ár) Meistaranám (1,5 ár) ... Lesa meira
Hafa samband