• maí19

  Verðmæt reynsla á ferilskrána og einstakar minningar!

  Dreymir þig um að starfa við almannatengsl í New York, kvikmyndagerð í Los Angeles, hönnun í San Francisco eða upplifa viðskiptaumhverfið í Kína? Við getum aðstoðað þig við að finna starfsnám í Bandaríkjunum og Kína. Bókaðu fund með ráðgjafa okkar! 

  Alltaf er að verða mikilvægara að hafa starfsreynslu á ferilskrá sinni. Ímyndaðu þér að hafa alþjóðlega starfreynslu! Hins vegar getur oft reynst erfitt að stíga sín fyrstu skref. Vertu því á undan hinum og byrjaðu að byggja upp tengslanetið í gegnum starfsnám. Hverjir eru þínir draumar?

  Sem dæmi getum við aðstoðað þig við að finna starfsnám á eftirfarandi sviðum:

  Stjórnunar, viðskipta, verslunar & fjármála Upplýsingatækni, fjölmiðla & samskipta Vísinda, verkfræði, arkitektúr, stærðfræði & iðna... Lesa meira
 • jún.26

  Starfsnám í USA & Kína

  Langar þig að prófa eitthvað nýtt?
  Prófa að búa í nýju landi og upplifa nýja menningu. Komast í nýtt starf á nýjum stað? Þá er starfsnám erlendis frábær kostur fyrir þig. KILROY getur aðstoðað þig í að sækja um starfsnám í bæði Bandaríkjunum og Kína.

  Fimm ástæður fyrir því að starfsnám erlendis er snilld! Starfsnám veitir þér sérstöðu og forskot... Lesa meira
 • maí27

  5 bestu námsmannaborgirnar

  QS birta á hverju ári fjölda samanburða og lista yfir allt sem tengist háskólum og háskólanámi. Þar á meðal er listi yfir bestu háskólaborgir heims þar sem horft er til "University ranking", "student mix", "quality of living", "employer activity" og "affordability".

  Á listanum yfir bestu námsmannaborgir heims árið 2015 eru 3 borgir í efstu 5 sætunum... Lesa meira
Hafa samband