• des.13

  Spænskunám í Ekvador

  Hefur þig alltaf dreymt um að læra spænsku ásamt því að heimsækja Amason frumskóginn? Á þessu námskeiði getur þú gert bæði! 

  Námskeiðið er í 8 daga þar sem þú munt læra spænsku á morgnanna og fara í magnaðar ferðir inn í Amason frumskóginn eftir hádegi.   Dagur í spænskuskólanum: 08:00 - 09:00 Byrjaðu daginn á því að fá þér nýlagað kaffi og dásamlegan morgunverð. 

  09:00 - 12:00: Spænsku kennsla - 20 klukkustundir á viku.

  12:00 - 13:00: Hádegisverður.

  13:00 - 17:00: Ferð um Amason frumskóginn með leiðsögumanni - það getur verið ferð á kanó, ganga ásamt fræðslu um gróðurinn eða heimsókn til shaman og fræðsla um náttúrulegar lækningar.

  20:00: Kvöldmatur - njóttu þess einnig að kynnast skólafélögunum betur!  Innifalið:

  Gisting  3 máltíðir á dag (morgun, hádegis og kvöldmatur)... Lesa meira
Hafa samband